Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 09:00 Vítaspyrnan dæmd í gær. vísir/getty VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City heimsótti Tottenham í stórleik helgarinnar og lauk leiknum með 2-0 sigri Tottenham með mörkum Steven Bergwijn og Son Heung-min. VAR lét á sér kræla í fyrri hálfleik í fyrri hálfleik þegar Man. City fékk vítaspyrnu. Brotið var skoðað í VARsjánni og Mike Dean, dómari leiksins, endaði með að dæma vítaspyrnu. It's not football any more. VAR right to go back and inspect Aurier challenge on Aguero but why so long? Clearly an issue with angle of Aurier challenge. Gundogan pen saved. Lloris challenged Sterling for loose ball. Looked a pen. VAR rules no pen. VAR turning atmopsheres toxic.— Henry Winter (@henrywinter) February 2, 2020 Vítaspyrnan var varin og Raheem Sterling náði frákastinu og féll í teignum en þá var ekkert dæmt. Henry Winter er blaðamaður og ritstjóri The Times og hann tjáði sig um VAR eins og margir aðrir í gær. „Þetta er ekki fótbolti lengur. VAR á rétt á að fara til baka og skoða brot Aurier á Aguero en afhverju tekur þetta svona langan tíma? Klárlega eitthvað með þessu sjónarhorni,“ sagði Henry. „Vítaspyrna Gundogan var varið. Lloris keppir við Sterling um lausa boltann. Lítur út eins og vítaspyrna. VAR dæmir ekkert víti. VAR er að eitra andrúmsloftið,“ bætti Henry við. Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City heimsótti Tottenham í stórleik helgarinnar og lauk leiknum með 2-0 sigri Tottenham með mörkum Steven Bergwijn og Son Heung-min. VAR lét á sér kræla í fyrri hálfleik í fyrri hálfleik þegar Man. City fékk vítaspyrnu. Brotið var skoðað í VARsjánni og Mike Dean, dómari leiksins, endaði með að dæma vítaspyrnu. It's not football any more. VAR right to go back and inspect Aurier challenge on Aguero but why so long? Clearly an issue with angle of Aurier challenge. Gundogan pen saved. Lloris challenged Sterling for loose ball. Looked a pen. VAR rules no pen. VAR turning atmopsheres toxic.— Henry Winter (@henrywinter) February 2, 2020 Vítaspyrnan var varin og Raheem Sterling náði frákastinu og féll í teignum en þá var ekkert dæmt. Henry Winter er blaðamaður og ritstjóri The Times og hann tjáði sig um VAR eins og margir aðrir í gær. „Þetta er ekki fótbolti lengur. VAR á rétt á að fara til baka og skoða brot Aurier á Aguero en afhverju tekur þetta svona langan tíma? Klárlega eitthvað með þessu sjónarhorni,“ sagði Henry. „Vítaspyrna Gundogan var varið. Lloris keppir við Sterling um lausa boltann. Lítur út eins og vítaspyrna. VAR dæmir ekkert víti. VAR er að eitra andrúmsloftið,“ bætti Henry við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15