Djokovic vann opna ástralska í áttunda skipti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 13:00 Djokovic fagnar er hann vinnur síðasta sett dagsins. Vísir/Getty Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu. Djokovic mætti Austurríkismanninum Thiem í úrslitum og var ljóst að Serbinn var mun sigurstranglegri fyrir leik. Djokovic stóð undir því og vann fyrsta sett leiksins 6-4 en síðan fór að halla undan fæti. Thiem kom sterkur til baka og vann næstu tvö sett, 6-4 og 6-2. Staðan orðin svört fyrir Djokovic sem mátti ekki við því að tapa öðru setti. Honum tókst að jafna metin með því að vinna fjórða sett dagsins 6-3 og því var fimmta og síðasta sett leiksins upp á titilinn. Þar byrjaði Djokovic betur en mögulega sagði reynsleysi Thiem í úrslitaleikjum til sín. Á endanum vann Djokovic settið 6-4 og leikinn þar með 3-2 í settum. Hans 8. opna ástralska komið í hús en Serbinn hefur nú unnið alls 17 risamót á ferlinum. Novak Djokovic wins his 8th #AusOpen and 17th Grand Slam title. He’s just three behind Roger Federer’s all-time record of 20 pic.twitter.com/H6YWgu8I68— ESPN (@espn) February 2, 2020 Ástralía Serbía Tennis Tengdar fréttir Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu. Djokovic mætti Austurríkismanninum Thiem í úrslitum og var ljóst að Serbinn var mun sigurstranglegri fyrir leik. Djokovic stóð undir því og vann fyrsta sett leiksins 6-4 en síðan fór að halla undan fæti. Thiem kom sterkur til baka og vann næstu tvö sett, 6-4 og 6-2. Staðan orðin svört fyrir Djokovic sem mátti ekki við því að tapa öðru setti. Honum tókst að jafna metin með því að vinna fjórða sett dagsins 6-3 og því var fimmta og síðasta sett leiksins upp á titilinn. Þar byrjaði Djokovic betur en mögulega sagði reynsleysi Thiem í úrslitaleikjum til sín. Á endanum vann Djokovic settið 6-4 og leikinn þar með 3-2 í settum. Hans 8. opna ástralska komið í hús en Serbinn hefur nú unnið alls 17 risamót á ferlinum. Novak Djokovic wins his 8th #AusOpen and 17th Grand Slam title. He’s just three behind Roger Federer’s all-time record of 20 pic.twitter.com/H6YWgu8I68— ESPN (@espn) February 2, 2020
Ástralía Serbía Tennis Tengdar fréttir Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1. febrúar 2020 23:00