„Okkar fólk hefur augljóslega fengið nóg“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. febrúar 2020 13:03 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Vísir/vilhelm Atkvæðagreiðslu BSRB um verkfallsaðgerðir lýkur í dag. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að von sé á því að atkvæðagreiðslu ljúki hjá flestum aðildarfélögum í kvöld og að niðurstaðan muni liggja fyrir um hádegisbil á morgun. „Það eru einhverjir sem að fá niðurstöðurnar strax í kvöld og einhverjir sem að fá þær á morgun þannig að við gerum ráð fyrir að tilkynna um niðurstöðurnar í kringum hádegið á morgun,“ segir Sonja, sem á von á því að þær verði kynntar allar í einu. Um 18 þúsund félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum falla undir umrædda kjarasamninga. „En svo eru þetta mismunandi aðgerðir sem er verið að leggja undir félagsmennina,“ segir Sonja. Hún bindur vonir við að þátttaka í atkvæðagreiðslunni verði góð. „Við höfum heyrt það frá aðildarfélögunum að atkvæðagreiðslan hafi gengið vel. Við þurfum að fá helmings þátttöku til þess að þær séu gildar en það líka kemur skýrt fram frá aðildarfélögunum að það er mikill hugur í okkar fólki,“ segir Sonja. Miðað við niðurstöður af vinnustaðafundum og af samtölum í baklandinu að dæma telur Sonja líklegt að verkföll verði samþykkt. „Enn og aftur þá vil ég árétta að það er mjög mikilvægt að sem flestir taki þátt og greiði atkvæði,“ segir Sonja. „Það er auðvitað þannig að það óskar sér enginn að fara í verkfall til þess að ná ásættanlegum kjarasamningum en okkar fólk hefur augljóslega fengið nóg eftir nærri árs bið.“ Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Atkvæðagreiðslu BSRB um verkfallsaðgerðir lýkur í dag. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að von sé á því að atkvæðagreiðslu ljúki hjá flestum aðildarfélögum í kvöld og að niðurstaðan muni liggja fyrir um hádegisbil á morgun. „Það eru einhverjir sem að fá niðurstöðurnar strax í kvöld og einhverjir sem að fá þær á morgun þannig að við gerum ráð fyrir að tilkynna um niðurstöðurnar í kringum hádegið á morgun,“ segir Sonja, sem á von á því að þær verði kynntar allar í einu. Um 18 þúsund félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum falla undir umrædda kjarasamninga. „En svo eru þetta mismunandi aðgerðir sem er verið að leggja undir félagsmennina,“ segir Sonja. Hún bindur vonir við að þátttaka í atkvæðagreiðslunni verði góð. „Við höfum heyrt það frá aðildarfélögunum að atkvæðagreiðslan hafi gengið vel. Við þurfum að fá helmings þátttöku til þess að þær séu gildar en það líka kemur skýrt fram frá aðildarfélögunum að það er mikill hugur í okkar fólki,“ segir Sonja. Miðað við niðurstöður af vinnustaðafundum og af samtölum í baklandinu að dæma telur Sonja líklegt að verkföll verði samþykkt. „Enn og aftur þá vil ég árétta að það er mjög mikilvægt að sem flestir taki þátt og greiði atkvæði,“ segir Sonja. „Það er auðvitað þannig að það óskar sér enginn að fara í verkfall til þess að ná ásættanlegum kjarasamningum en okkar fólk hefur augljóslega fengið nóg eftir nærri árs bið.“
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira