Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 11:49 Stuðningsmenn ÍBV láta venjulega vel í sér heyra. vísir/valli Stuðningsmenn ÍBV, Hvítu riddararnir, hafa beðist afsökunar á hegðun sinni eftir leikinn gegn FH í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla á fimmtudaginn. ÍBV vann leikinn, 24-22. Stuðningsmenn ÍBV mættu meðal annars með myndir af mæðrum leikmanna FH í stúkuna og öskruðu og börðu á hurðina á búningsklefa FH-inga eftir leik. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni),“ skrifa Hvítu riddararnir á Twitter í dag. Þeir svara einnig fyrir myndirnar af mæðrum leikmanna FH og segjast ekki hafa meint neitt illt með þeim. „Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meiðyrði skrifuð á þær,“ skrifa Hvítu riddararnir og enda færsluna á orðunum „Áfram gakk.“ Tilkynningi Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni). Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meinyrði skrifuð á þær. Áfram gakk.#handbolti#olisdeildinpic.twitter.com/66DDcFcTWN— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) February 11, 2020 Í samtali við Fréttablaðið staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, að málið væri komið inn á borð til sín. Olís-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Sjá meira
Stuðningsmenn ÍBV, Hvítu riddararnir, hafa beðist afsökunar á hegðun sinni eftir leikinn gegn FH í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla á fimmtudaginn. ÍBV vann leikinn, 24-22. Stuðningsmenn ÍBV mættu meðal annars með myndir af mæðrum leikmanna FH í stúkuna og öskruðu og börðu á hurðina á búningsklefa FH-inga eftir leik. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni),“ skrifa Hvítu riddararnir á Twitter í dag. Þeir svara einnig fyrir myndirnar af mæðrum leikmanna FH og segjast ekki hafa meint neitt illt með þeim. „Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meiðyrði skrifuð á þær,“ skrifa Hvítu riddararnir og enda færsluna á orðunum „Áfram gakk.“ Tilkynningi Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni). Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meinyrði skrifuð á þær. Áfram gakk.#handbolti#olisdeildinpic.twitter.com/66DDcFcTWN— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) February 11, 2020 Í samtali við Fréttablaðið staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, að málið væri komið inn á borð til sín.
Olís-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Sjá meira
Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15
Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15