Árið 2020 hjá Hyundai Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. febrúar 2020 07:15 Nýr Hyundai Ioniq Vísir/BL Heiðar Sveinsson, framkvæmdastjóri Hyundai á Íslandi gerir ráð fyrir aukningu á sölu frá síðasta ári og segir að starfsfólk Hyundai fari bjartsýnt inn í árið. Þá eru margar nýjungar væntanlegar sem tengjast aukinni rafvæðingu. „Okkar spá fyrir árið er ekki langt undan BGS spánni, aðeins aukning í bílaleigum og svipuð staða á einstaklinga og fyrirtækjamarkaði. Við spáum einhverri aukningu frá 2019. Við hjá Hyundai förum nokkuð bjartir inní árið. Höfum styrkt okkur á einstaklingsmarkaði undanfarin ár og vöruúrvalið er einnig að aukast í vistvænum bílum,“ sagði Heiðar í samtali við Vísi. Hyundai raf-KonaVísir/BL Margar nýjungar tengjast rafmagni Hyundai kynnir á nýju ári Hybrid lausnir í nokkrum útgáfum. Þar ber hæst að nefna: Tucson Dísel í hybrid útgáfu. Hann verður með 1,6 díselvél og 48V mild hybrid útbúnað sem eykur afl og tog við erfiðar aðstæður ásamt því að minnka útblástur og eyðslu. Mild hybrid hleður rafhlöðu eingöngu við hemlun og viðhaldi niður brekkur. Hann verður í boði 4wd og sjálfskiptur í 3 búnaðarútfærslum. Kynntur á næstu vikum. Þá kemur á vordögum, Kona bensín Hybrid með 1,6 bensínvél og hefðbundnu hybrid kerfi sem hleður líka með bensínmótornum við réttar aðstæður og getur ekið styttri vegalengdir á rafmagni. Santa fe fær uppfærslu á haustmánðum og gæti náð hingað fyrir árslok í Plug-in Hybrid útfærslu PHEV. Nýjingar í fólksbílum Hyundai i30 kemur nýr í sumar, verður í boði með 48V mild hybrid lausn, verður bæði til sjálfskiptur og beinskiptur. Hyundai i20 kemur einnig nýr í sumar mikið breyttur, i20 hefur notið mikilla vinsælda á markaðnum. Hann verður í boði mild hybrid með bensínvél. Hyundai IONIQ sem hefur verið í boði bæði rafmagn og Plug-in Hybrid kemur nýr næstu mánuði með 311 km drægni og 39kW rafhlöðu, nýtt útlit og uppfærðan búnað.Hyundai KONA EV einn vinsælasti rafbíllinn„Við erum að styrkja stöðu okkar í rafbílum og tengi bílum í ár. Hyundai Kona sem hefur verið aðaldrifkrafturinn hjá okkur hefur fram að þessu eingöngu verið í boði með 64 kW rafhlöðu og 449 km drægni verður nú í boði líka með 39 kW rafhlöðu og um 289 km drægni og í ódýrari útgáfu sem ætti að henta vel fyrir fyrirtæki og þá sem aka styttir leiðir,“ bætir Heiðar við. Nýr Hyundai i10Vísir/BL Alveg nýr Hyundai i10 Hyundai i10 hefur verið einn vinsælasti bíllinn í A flokki á landinu og hann kemur nýr í vetur, mjög góð breyting með vistvænni sjálfskiptingu og nýju fersku útliti. Framtíðin Það er ekki mín sýn að við munum öll keyra á sjálfkeyrandi bílum alveg á næstunni, engu að síður er að aukast í bílum virkt öryggi sem byggir á 360° myndavélatækni og styður okkur í umferðinni með allskonar viðvörunum og jafnvel grípur inní ef óvarlega er að farið. Nægir þar að nefna búnað eins og sjálfvirka árekstarvörn, blindhornsviðvörun, akgreinarvarar og fleira í þeim dúr. Bílar Tengdar fréttir Árið 2020 hjá Öskju Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju ríir bjartsýni hjá fyrirtækinu sem nýlega bætti við sig umboði fyrir Honda. Að hans mati eru öryggi, sparneytni og meiri samskipti bíla við eigendur þau svið sem munu þróast hvað mest á næstu árum. 20. janúar 2020 07:00 Árið 2020 hjá Suzuki Sonja G. Ólafsdóttir, markaðsstjóri Suzuki spáir svipuðu ári og 2019. 22. janúar 2020 07:00 Árið 2020 hjá Brimborg Gríðarlega spennandi ár er framundan hjá Brimborg að sögn Anítu Óskar Jóhansdóttur, markaðsstjóra Brimborgar. Hún segir mikla bjartsýni ríkja og að starfsfólk Brimborgar geti ekki beðið eftir að kynna allar nýjungarnar í merkjum Brimborgar sem væntanlegar eru á árinu. 3. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík Innlent
Heiðar Sveinsson, framkvæmdastjóri Hyundai á Íslandi gerir ráð fyrir aukningu á sölu frá síðasta ári og segir að starfsfólk Hyundai fari bjartsýnt inn í árið. Þá eru margar nýjungar væntanlegar sem tengjast aukinni rafvæðingu. „Okkar spá fyrir árið er ekki langt undan BGS spánni, aðeins aukning í bílaleigum og svipuð staða á einstaklinga og fyrirtækjamarkaði. Við spáum einhverri aukningu frá 2019. Við hjá Hyundai förum nokkuð bjartir inní árið. Höfum styrkt okkur á einstaklingsmarkaði undanfarin ár og vöruúrvalið er einnig að aukast í vistvænum bílum,“ sagði Heiðar í samtali við Vísi. Hyundai raf-KonaVísir/BL Margar nýjungar tengjast rafmagni Hyundai kynnir á nýju ári Hybrid lausnir í nokkrum útgáfum. Þar ber hæst að nefna: Tucson Dísel í hybrid útgáfu. Hann verður með 1,6 díselvél og 48V mild hybrid útbúnað sem eykur afl og tog við erfiðar aðstæður ásamt því að minnka útblástur og eyðslu. Mild hybrid hleður rafhlöðu eingöngu við hemlun og viðhaldi niður brekkur. Hann verður í boði 4wd og sjálfskiptur í 3 búnaðarútfærslum. Kynntur á næstu vikum. Þá kemur á vordögum, Kona bensín Hybrid með 1,6 bensínvél og hefðbundnu hybrid kerfi sem hleður líka með bensínmótornum við réttar aðstæður og getur ekið styttri vegalengdir á rafmagni. Santa fe fær uppfærslu á haustmánðum og gæti náð hingað fyrir árslok í Plug-in Hybrid útfærslu PHEV. Nýjingar í fólksbílum Hyundai i30 kemur nýr í sumar, verður í boði með 48V mild hybrid lausn, verður bæði til sjálfskiptur og beinskiptur. Hyundai i20 kemur einnig nýr í sumar mikið breyttur, i20 hefur notið mikilla vinsælda á markaðnum. Hann verður í boði mild hybrid með bensínvél. Hyundai IONIQ sem hefur verið í boði bæði rafmagn og Plug-in Hybrid kemur nýr næstu mánuði með 311 km drægni og 39kW rafhlöðu, nýtt útlit og uppfærðan búnað.Hyundai KONA EV einn vinsælasti rafbíllinn„Við erum að styrkja stöðu okkar í rafbílum og tengi bílum í ár. Hyundai Kona sem hefur verið aðaldrifkrafturinn hjá okkur hefur fram að þessu eingöngu verið í boði með 64 kW rafhlöðu og 449 km drægni verður nú í boði líka með 39 kW rafhlöðu og um 289 km drægni og í ódýrari útgáfu sem ætti að henta vel fyrir fyrirtæki og þá sem aka styttir leiðir,“ bætir Heiðar við. Nýr Hyundai i10Vísir/BL Alveg nýr Hyundai i10 Hyundai i10 hefur verið einn vinsælasti bíllinn í A flokki á landinu og hann kemur nýr í vetur, mjög góð breyting með vistvænni sjálfskiptingu og nýju fersku útliti. Framtíðin Það er ekki mín sýn að við munum öll keyra á sjálfkeyrandi bílum alveg á næstunni, engu að síður er að aukast í bílum virkt öryggi sem byggir á 360° myndavélatækni og styður okkur í umferðinni með allskonar viðvörunum og jafnvel grípur inní ef óvarlega er að farið. Nægir þar að nefna búnað eins og sjálfvirka árekstarvörn, blindhornsviðvörun, akgreinarvarar og fleira í þeim dúr.
Bílar Tengdar fréttir Árið 2020 hjá Öskju Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju ríir bjartsýni hjá fyrirtækinu sem nýlega bætti við sig umboði fyrir Honda. Að hans mati eru öryggi, sparneytni og meiri samskipti bíla við eigendur þau svið sem munu þróast hvað mest á næstu árum. 20. janúar 2020 07:00 Árið 2020 hjá Suzuki Sonja G. Ólafsdóttir, markaðsstjóri Suzuki spáir svipuðu ári og 2019. 22. janúar 2020 07:00 Árið 2020 hjá Brimborg Gríðarlega spennandi ár er framundan hjá Brimborg að sögn Anítu Óskar Jóhansdóttur, markaðsstjóra Brimborgar. Hún segir mikla bjartsýni ríkja og að starfsfólk Brimborgar geti ekki beðið eftir að kynna allar nýjungarnar í merkjum Brimborgar sem væntanlegar eru á árinu. 3. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík Innlent
Árið 2020 hjá Öskju Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju ríir bjartsýni hjá fyrirtækinu sem nýlega bætti við sig umboði fyrir Honda. Að hans mati eru öryggi, sparneytni og meiri samskipti bíla við eigendur þau svið sem munu þróast hvað mest á næstu árum. 20. janúar 2020 07:00
Árið 2020 hjá Suzuki Sonja G. Ólafsdóttir, markaðsstjóri Suzuki spáir svipuðu ári og 2019. 22. janúar 2020 07:00
Árið 2020 hjá Brimborg Gríðarlega spennandi ár er framundan hjá Brimborg að sögn Anítu Óskar Jóhansdóttur, markaðsstjóra Brimborgar. Hún segir mikla bjartsýni ríkja og að starfsfólk Brimborgar geti ekki beðið eftir að kynna allar nýjungarnar í merkjum Brimborgar sem væntanlegar eru á árinu. 3. febrúar 2020 07:00