Olsen bróðirinn Jørgen Olsen með tónleika á Grímsborgum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. febrúar 2020 09:30 Jørgen Olsen, sem verður með tónleikana á Hótel Grímsborgum 17. og 18. apríl. Niels Olsen er veikur og kemst því ekki til Íslands. Jørgen mun syngja heimsþekkt lög eftir þá Olsen bræður og fleiri, svo sem Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers. Miðasala fer fram á tix.is og á Hótel Grímsborgum, grimsborgir.is Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi hafa fengið Jørgen Olsen, Eurovision sigurverara og annan af Olsen bræðrum til að koma og halda tónleika á hótelinu föstudagskvöldið 17. apríl og laugardagskvöldið 18. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni af því að nú eru tuttugu ár frá því að Olsen bræður unnu Eurovision keppnina eftirminnilega með laginu „Fly on the Wings of Love“ árið 2000. Tónleikarnir munu samanstanda af stærstu smellum þeirra bræðra, ásamt heimsfrægum smellum sem allir þekkja, til dæmis lög af disknum “Brothers to Brother” sem inniheldur lög eftir tónlistarmenn eins og Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers svo einhverjir séu nefndir. Á milli laga mun Jørgen Olsen slá á létta strengi. Ólafur Laufdal sem á og rekur Hótel Grímsborgir ásamt Kristínu Ketilsdóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hótel Grímsborgir er glæsilegt, fyrsta vottaða fimm stjörnu hótel á Íslandi, við Sogið í Grímsnesi. Eigendur og gestgjafar eru hjónin Ólafur Laufdal og Kristín Ketilsdóttir en þau yfir áratugalangri reynslu í hótel- og veitingageiranum þar sem þau ráku meðal annars Broadway og Hótel Ísland. Miðaverð á tónleikana með þriggja rétta kvöldverði er 12.900 krónur. Grímsnes- og Grafningshreppur Íslandsvinir Menning Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira
Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi hafa fengið Jørgen Olsen, Eurovision sigurverara og annan af Olsen bræðrum til að koma og halda tónleika á hótelinu föstudagskvöldið 17. apríl og laugardagskvöldið 18. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni af því að nú eru tuttugu ár frá því að Olsen bræður unnu Eurovision keppnina eftirminnilega með laginu „Fly on the Wings of Love“ árið 2000. Tónleikarnir munu samanstanda af stærstu smellum þeirra bræðra, ásamt heimsfrægum smellum sem allir þekkja, til dæmis lög af disknum “Brothers to Brother” sem inniheldur lög eftir tónlistarmenn eins og Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers svo einhverjir séu nefndir. Á milli laga mun Jørgen Olsen slá á létta strengi. Ólafur Laufdal sem á og rekur Hótel Grímsborgir ásamt Kristínu Ketilsdóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hótel Grímsborgir er glæsilegt, fyrsta vottaða fimm stjörnu hótel á Íslandi, við Sogið í Grímsnesi. Eigendur og gestgjafar eru hjónin Ólafur Laufdal og Kristín Ketilsdóttir en þau yfir áratugalangri reynslu í hótel- og veitingageiranum þar sem þau ráku meðal annars Broadway og Hótel Ísland. Miðaverð á tónleikana með þriggja rétta kvöldverði er 12.900 krónur.
Grímsnes- og Grafningshreppur Íslandsvinir Menning Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira