Brýnt að ljúka skráningu raunverulegra eigenda svo Ísland komist af gráum lista Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. febrúar 2020 16:25 Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór fyrir sendinefnd Íslands. Vísir/Vilhelm Fundur íslenskrar sendinefndar með FATF, samtökum sem berjast gegn peningaþvætti, vegna veru Íslands á gráum lista gekk vel að sögn saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara. Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. Hann segir afar brýnt að félög gangi frá skráningu raunverulegra eigenda fyrir mánaðamót þegar ófullnægjandi skráning fer að varða sektum. Sú skráning hefur jafnframt áhrif á veru Íslands á listanum.Sjá einnig: Ísland áfram á gráa listanum Ísland lenti á listanum í október í fyrra hafa stjórnvöld unnið hörðum höndum að því að laga þá þætti sem útaf standa hvað varðar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór fyrir sendinefnd Íslands sem nýverið kom til baka frá París þar sem hún fundaði með FATF um stöðuna. Hann segir fundinn hafa gegnið ágætlega. „Það var farið yfir þann framgang sem hefur átt sér stað eftir að við fengum aðgerðaáætlun frá FATF í október síðastliðnum til að bregðast við. Það var farið yfir þann framgang á fundinum og gekk vel,“ segir Björn. Hingað þurfi að koma sendinefnd til að gera úttekt áður en unnt verður að taka Ísland af þessum gráa lista. „Áður en það gerist þurfum við að uppfylla allar þær aðgerðir sem fram koma í aðgerðaráætluninn og það getur væntanlega orðið, vonum við, núna í maí þannig að á júnífundinum það verður væntanlega ákveðið þá að það komi þá sendinefnd til okkar í kjölfarið. Við vonumst þá til að á októberfundinum, á fundi FATF í október, að þá verðum við tekin af gráa listanum,“ segir Björn. Það sem helst einna helst standi enn út af sé að lokið verði við skráning raunverulegra eigenda félaga. „Stjórnvöld geta ekki klára það sjálf heldur þurfa raunverulegir eigendur félaga að bregðast við og skrá félög sín hjá Skattinum. Og ég skora á þá að fara núna á heimasíðu Skattsins og kynna sér það áður en að farið verður að beita sektum núna í mars,“ útskýrir Björn. Efnahagsmál Ísland á gráum lista FATF Tengdar fréttir Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. 5. febrúar 2020 11:47 Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29. janúar 2020 11:39 Slæm útkoma í úttekt og orðspor Íslands vógu þyngra en aðgerðir stjórnvalda gegn peningaþvætti Úrvinnsla íslenskra stjórnvalda á útistandandi atriðum sem varða varnir gegn peningaþvætti fór alvarlega út af sporinu í kjölfar hrunsins. 2. desember 2019 17:02 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24. febrúar 2020 14:29 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Fundur íslenskrar sendinefndar með FATF, samtökum sem berjast gegn peningaþvætti, vegna veru Íslands á gráum lista gekk vel að sögn saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara. Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. Hann segir afar brýnt að félög gangi frá skráningu raunverulegra eigenda fyrir mánaðamót þegar ófullnægjandi skráning fer að varða sektum. Sú skráning hefur jafnframt áhrif á veru Íslands á listanum.Sjá einnig: Ísland áfram á gráa listanum Ísland lenti á listanum í október í fyrra hafa stjórnvöld unnið hörðum höndum að því að laga þá þætti sem útaf standa hvað varðar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór fyrir sendinefnd Íslands sem nýverið kom til baka frá París þar sem hún fundaði með FATF um stöðuna. Hann segir fundinn hafa gegnið ágætlega. „Það var farið yfir þann framgang sem hefur átt sér stað eftir að við fengum aðgerðaáætlun frá FATF í október síðastliðnum til að bregðast við. Það var farið yfir þann framgang á fundinum og gekk vel,“ segir Björn. Hingað þurfi að koma sendinefnd til að gera úttekt áður en unnt verður að taka Ísland af þessum gráa lista. „Áður en það gerist þurfum við að uppfylla allar þær aðgerðir sem fram koma í aðgerðaráætluninn og það getur væntanlega orðið, vonum við, núna í maí þannig að á júnífundinum það verður væntanlega ákveðið þá að það komi þá sendinefnd til okkar í kjölfarið. Við vonumst þá til að á októberfundinum, á fundi FATF í október, að þá verðum við tekin af gráa listanum,“ segir Björn. Það sem helst einna helst standi enn út af sé að lokið verði við skráning raunverulegra eigenda félaga. „Stjórnvöld geta ekki klára það sjálf heldur þurfa raunverulegir eigendur félaga að bregðast við og skrá félög sín hjá Skattinum. Og ég skora á þá að fara núna á heimasíðu Skattsins og kynna sér það áður en að farið verður að beita sektum núna í mars,“ útskýrir Björn.
Efnahagsmál Ísland á gráum lista FATF Tengdar fréttir Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. 5. febrúar 2020 11:47 Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29. janúar 2020 11:39 Slæm útkoma í úttekt og orðspor Íslands vógu þyngra en aðgerðir stjórnvalda gegn peningaþvætti Úrvinnsla íslenskra stjórnvalda á útistandandi atriðum sem varða varnir gegn peningaþvætti fór alvarlega út af sporinu í kjölfar hrunsins. 2. desember 2019 17:02 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24. febrúar 2020 14:29 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. 5. febrúar 2020 11:47
Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29. janúar 2020 11:39
Slæm útkoma í úttekt og orðspor Íslands vógu þyngra en aðgerðir stjórnvalda gegn peningaþvætti Úrvinnsla íslenskra stjórnvalda á útistandandi atriðum sem varða varnir gegn peningaþvætti fór alvarlega út af sporinu í kjölfar hrunsins. 2. desember 2019 17:02
Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24. febrúar 2020 14:29