Plácido Domingo biður konur afsökunar Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2020 14:09 Plácido Domingo á flugvellinum í Madríd í desember síðastliðinn. Getty Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa „valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni. Domingo lét af embætti sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles á síðasta ári eftir að fjölmargar konur ásökuðu hann um ósæmilegt athæfi. Alls hafa nú tuttugu konur nú sakað söngvarann um kynferðislega áreitni, en hann hefur hafnað ásökununum að því er fram kemur í frétt BBC. „Ég virði það að þessar konur hafi loks treyst sér til að tjá sig opinberlega um málið,“ segir í yfirlýsingu frá Domingo. „Ég vil að þær viti að mér þykir miður að hafa valdið þeim sársauka. Ég viðurkenni ábyrgð gjörða minna, og ég hef vaxið vegna þessarar reynslu.“ Yfirlýsingin kemur í kjölfar rannsóknar bandarísk stéttarfélags óperusöngkvenna, en kvartanir höfðu borist stéttarfélaginu vegna hegðunar Domingo. Fyrst var greint frá ásökununum á hendur Domingo í ágúst síðastliðinn en atvikin sem um ræðir eiga að ná aftur til níunda áratugarins. Segir í niðurstöðukafla rannsóknarteymis stéttarfélagsins að Domingo hafi ítrekað þrýst á söngkonur til kynferðislegs samneytis og skert atvinnumöguleika þeirra sem höfnuðu honum. Hinn 79 ára Domingo er einn af vinsælustu óperusöngvurum sögunnar. Hann hefur verið giftur sópransöngkonunni Marta Ornelas frá árinu 1962. Bandaríkin Spánn MeToo Tengdar fréttir Fjöldi kvenna segir Placido Domingo hafa herjað á sig Óperussöngvarinn heimsfrægi, Placido Domingo, hefur verið sakaður um margskonar kynferðisbrot gegn að minnsta kosti átta konum. 13. ágúst 2019 08:20 Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. 3. október 2019 08:39 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa „valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni. Domingo lét af embætti sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles á síðasta ári eftir að fjölmargar konur ásökuðu hann um ósæmilegt athæfi. Alls hafa nú tuttugu konur nú sakað söngvarann um kynferðislega áreitni, en hann hefur hafnað ásökununum að því er fram kemur í frétt BBC. „Ég virði það að þessar konur hafi loks treyst sér til að tjá sig opinberlega um málið,“ segir í yfirlýsingu frá Domingo. „Ég vil að þær viti að mér þykir miður að hafa valdið þeim sársauka. Ég viðurkenni ábyrgð gjörða minna, og ég hef vaxið vegna þessarar reynslu.“ Yfirlýsingin kemur í kjölfar rannsóknar bandarísk stéttarfélags óperusöngkvenna, en kvartanir höfðu borist stéttarfélaginu vegna hegðunar Domingo. Fyrst var greint frá ásökununum á hendur Domingo í ágúst síðastliðinn en atvikin sem um ræðir eiga að ná aftur til níunda áratugarins. Segir í niðurstöðukafla rannsóknarteymis stéttarfélagsins að Domingo hafi ítrekað þrýst á söngkonur til kynferðislegs samneytis og skert atvinnumöguleika þeirra sem höfnuðu honum. Hinn 79 ára Domingo er einn af vinsælustu óperusöngvurum sögunnar. Hann hefur verið giftur sópransöngkonunni Marta Ornelas frá árinu 1962.
Bandaríkin Spánn MeToo Tengdar fréttir Fjöldi kvenna segir Placido Domingo hafa herjað á sig Óperussöngvarinn heimsfrægi, Placido Domingo, hefur verið sakaður um margskonar kynferðisbrot gegn að minnsta kosti átta konum. 13. ágúst 2019 08:20 Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. 3. október 2019 08:39 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Fjöldi kvenna segir Placido Domingo hafa herjað á sig Óperussöngvarinn heimsfrægi, Placido Domingo, hefur verið sakaður um margskonar kynferðisbrot gegn að minnsta kosti átta konum. 13. ágúst 2019 08:20
Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. 3. október 2019 08:39