Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið og voru gestir þáttarins þau Ilmur Kristjánsdóttur, Bergur Ebbi Benediktsson og Björg Magnúsdóttir.
Eins og vanalega fór Sóli Hólm á stúfana og fékk að hitta vin sinn Gylfa Ægisson og það sem Sindri Sindrason.
Atriðið var nokkuð spaugilegt að Sóli hitti tónlistarmanninn á Selfossi og fékk að skoða bifreið sem hann á. Virkilega vel heppnuð heimsókn eins og sjá má hér að neðan.