Gylfi fékk sex hjá staðarblaðinu: Átti þátt í báðum mörkunum en leit þreyttur út í síðari hálfleik Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 07:30 Gylfi í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn frá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gylfi byrjaði leikinn af miklum krafti en mikið fjör var í leiknum í fyrri hálfleik. Everton náði forystunni eftir innan við mínúta en Arsenal náði að snúa leiknum sér í hag áður en Everton jafnaði fyrir hlé. Hafnfirðingurinn átti þátt í báðum mörkum Everton í leiknum. Fyrsta markið kom eftir glæsilega aukaspyrnu Gylfa og í öðru markinu fylgdi Richarlison eftir skoti hans eftir darraðadans í teignum. „Tók frábæra aukaspyrnu sem leiddi til fyrsta marksins og átti mikilvægan þátt í öðru markinu einnig. Eftir öflugan fyrri hálfeik dró af íslenska landsliðsmanninum í síðari hálfleik sem leit þreyttur út en það tekur ekki í burtu hversu öflugur hann var fyrstu 45 mínúturnar,“ segir í umsögninni um Gylfa. 8/10 for Andre Gomes But a 4/10 in there too https://t.co/FHFUwow4gJ— Everton FC News (@LivEchoEFC) February 23, 2020 Hann er einn sjö leikmanna Everton sem fá sex í einkunn. Varamaðurinn Andre Gomes var hæstur með átta Dominic Calvert-Lewin og Richarlison komu næstir með sjö í einkunn. Lægstur var Djibril Sidibe með fjóra í einkunn en hann átti skelfilegan leik í hægri bakverðinum. Everton er í 11. sætinu eftir leiki helgarinnar en liðið mætir Manchester United um næstu helgi á Goodison Park. Fimm stigum munar á liðunum en United er í 5. sætinu. | "I'm not happy, of course. The performance was good offensively, but we conceded three goals too easily."@MrAncelotti's #ARSEVE verdict... pic.twitter.com/WcBql9SdU9— Everton (@Everton) February 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn frá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gylfi byrjaði leikinn af miklum krafti en mikið fjör var í leiknum í fyrri hálfleik. Everton náði forystunni eftir innan við mínúta en Arsenal náði að snúa leiknum sér í hag áður en Everton jafnaði fyrir hlé. Hafnfirðingurinn átti þátt í báðum mörkum Everton í leiknum. Fyrsta markið kom eftir glæsilega aukaspyrnu Gylfa og í öðru markinu fylgdi Richarlison eftir skoti hans eftir darraðadans í teignum. „Tók frábæra aukaspyrnu sem leiddi til fyrsta marksins og átti mikilvægan þátt í öðru markinu einnig. Eftir öflugan fyrri hálfeik dró af íslenska landsliðsmanninum í síðari hálfleik sem leit þreyttur út en það tekur ekki í burtu hversu öflugur hann var fyrstu 45 mínúturnar,“ segir í umsögninni um Gylfa. 8/10 for Andre Gomes But a 4/10 in there too https://t.co/FHFUwow4gJ— Everton FC News (@LivEchoEFC) February 23, 2020 Hann er einn sjö leikmanna Everton sem fá sex í einkunn. Varamaðurinn Andre Gomes var hæstur með átta Dominic Calvert-Lewin og Richarlison komu næstir með sjö í einkunn. Lægstur var Djibril Sidibe með fjóra í einkunn en hann átti skelfilegan leik í hægri bakverðinum. Everton er í 11. sætinu eftir leiki helgarinnar en liðið mætir Manchester United um næstu helgi á Goodison Park. Fimm stigum munar á liðunum en United er í 5. sætinu. | "I'm not happy, of course. The performance was good offensively, but we conceded three goals too easily."@MrAncelotti's #ARSEVE verdict... pic.twitter.com/WcBql9SdU9— Everton (@Everton) February 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira