Bláfjöll biðjast innilegrar afsökunar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2020 16:24 Svona var staðan í Bláfjöllum á fimmta tímanum í dag. Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna. „Spáin fór illa með okkur og er þetta ömurlegt að við náum ekki að opna í dag. Biðjum innilegrar afsökunar á að þetta hafi gerst,“ segir á vefsíðu Bláfjalla. Á Facebook-síðu Bláfjalla veltir skíðaáhugafólk fyrir sér hvort ekki sé hægt að opna síðdegis og í kvöld í ljós þess hve gott veðrið sé og verði í kvöld, samkvæmt spám. „Þetta er ekki alveg svona einfalt, því miður. En við vinnum eftir veðurspám, stundum breytast þær lítið eða mikið. Í dag breyttist spáin einfaldlega of seint. Mjög slæmt veður var í nótt og lítið sem ekkert hægt að vinna út á troðurum.“ Gönguspor hafa þó verði lögð svo skíðagöngufólk getur skellt sér á skíði. Vonir standa til að hægt sé að hafa opið í brekkunum í Bláfjöllum og Skálafelli um helgina. Skíðasvæði Veður Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna. „Spáin fór illa með okkur og er þetta ömurlegt að við náum ekki að opna í dag. Biðjum innilegrar afsökunar á að þetta hafi gerst,“ segir á vefsíðu Bláfjalla. Á Facebook-síðu Bláfjalla veltir skíðaáhugafólk fyrir sér hvort ekki sé hægt að opna síðdegis og í kvöld í ljós þess hve gott veðrið sé og verði í kvöld, samkvæmt spám. „Þetta er ekki alveg svona einfalt, því miður. En við vinnum eftir veðurspám, stundum breytast þær lítið eða mikið. Í dag breyttist spáin einfaldlega of seint. Mjög slæmt veður var í nótt og lítið sem ekkert hægt að vinna út á troðurum.“ Gönguspor hafa þó verði lögð svo skíðagöngufólk getur skellt sér á skíði. Vonir standa til að hægt sé að hafa opið í brekkunum í Bláfjöllum og Skálafelli um helgina.
Skíðasvæði Veður Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira