Yfirburðir Englandsmeistaranna í gær sáust best á sendingartölfræði Rodri Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 12:00 Rodri fagnar sínu marki í gær. Hann og Kevin De Bruyne skoruðu mörk City í leiknum. vísir/getty Manchester City hafði mikla yfirburði er liðið vann 2-0 sigur á West Ham á heimavelli í gær. Leiknum var frestað fyrir tæpum tveimur vikum vegna óveðurs. Englandsmeistararnir voru 78% með boltann í leiknum og skutu alls níu sinnum í átt að marki West Ham. Hamrarnir sem eru í bullandi fallbaráttu áttu ekki skot á mark City. Þegar horft er til tölfræðinnar í leiknum sjást yfirburðirnir nokkuð augljóslega. Rodri, miðjumaður Manchester City, gaf 178 sendingar í leiknum. Enginn hefur gefið fleiri sendingar frá því talningar hófust. Nokkra skemmtilega tölfræðipunkta úr leiknum má sjá hér að neðan en City er þó enn 22 stigum á eftir Liverpool. West Ham er í fallsæti og stigi frá öruggu sæti. Rodri completed 178 passes for Man City, the most in the #PL since records began (2003/04)#MCIWHUpic.twitter.com/GsiAC1hf19— Premier League (@premierleague) February 20, 2020 Rodri attempted more passes (188) and completed more passes (178) against West Ham than any player has ever recorded in a Premier League game. Pass. Pass. Pass. pic.twitter.com/irD8qWDyti— Squawka Football (@Squawka) February 19, 2020 Rodri had touches against West Ham tonight - the most by any player in a @premierleague match since data became available in 2003#MCIWHUpic.twitter.com/PES9plrTYs— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir De Bruyne aðalmaðurinn er City minnkaði forskot Liverpool í 22 stig Englandsmeistarar Manchester City unnu nokkuð þægilegan 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í 26. umferð enska boltans í kvöld. 19. febrúar 2020 21:15 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Manchester City hafði mikla yfirburði er liðið vann 2-0 sigur á West Ham á heimavelli í gær. Leiknum var frestað fyrir tæpum tveimur vikum vegna óveðurs. Englandsmeistararnir voru 78% með boltann í leiknum og skutu alls níu sinnum í átt að marki West Ham. Hamrarnir sem eru í bullandi fallbaráttu áttu ekki skot á mark City. Þegar horft er til tölfræðinnar í leiknum sjást yfirburðirnir nokkuð augljóslega. Rodri, miðjumaður Manchester City, gaf 178 sendingar í leiknum. Enginn hefur gefið fleiri sendingar frá því talningar hófust. Nokkra skemmtilega tölfræðipunkta úr leiknum má sjá hér að neðan en City er þó enn 22 stigum á eftir Liverpool. West Ham er í fallsæti og stigi frá öruggu sæti. Rodri completed 178 passes for Man City, the most in the #PL since records began (2003/04)#MCIWHUpic.twitter.com/GsiAC1hf19— Premier League (@premierleague) February 20, 2020 Rodri attempted more passes (188) and completed more passes (178) against West Ham than any player has ever recorded in a Premier League game. Pass. Pass. Pass. pic.twitter.com/irD8qWDyti— Squawka Football (@Squawka) February 19, 2020 Rodri had touches against West Ham tonight - the most by any player in a @premierleague match since data became available in 2003#MCIWHUpic.twitter.com/PES9plrTYs— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir De Bruyne aðalmaðurinn er City minnkaði forskot Liverpool í 22 stig Englandsmeistarar Manchester City unnu nokkuð þægilegan 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í 26. umferð enska boltans í kvöld. 19. febrúar 2020 21:15 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
De Bruyne aðalmaðurinn er City minnkaði forskot Liverpool í 22 stig Englandsmeistarar Manchester City unnu nokkuð þægilegan 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í 26. umferð enska boltans í kvöld. 19. febrúar 2020 21:15