Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 09:00 Guardiola á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Félagið hlaut bannið vegna brot á fjárhagsreglum innan UEFA og mun ekki leika í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. Liðið vann 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn ræddi Guardiola við blaðamenn. „Við munum áfrýja. Þegar einhver heldur að hann hafi rétt fyrir sér þá verður hann að berjast,“ sagði Guardiola við Match of the Day eftir leikinn í gær áður en hann hélt áfram: „Við erum atvinnumenn á vellinum og það sem gerist fyrir utan hann getum við ekki gert svo mikið við. Ég mun vera hér áfram ef þeir reka mig ekki. Ég elska þetta félag og líkar vel við að vera hérna. Þetta er félagið mitt og ég verð hér áfram sama hvað.“ Pep Guardiola says he will 100% stay at the club and believes the "truth will prevail" after Man City were banned from European competition. More here https://t.co/NxwWjVEEjE#bbcfootball#MCFCpic.twitter.com/jtjMdNUBnE— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 „Félagið verður að berjast og ég treysti félaginu 100%, það sem þeir hafa gert fyrir mig og útskýrt fyrir mér. Þessari stöðu er ekki lokið og við munum bíða en þangað til verðum við bara spila og sjá hvað gerist.“ Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, fagnaði banninu en Guardiola skaut aðeins á hann til baka: „Ef þeir eru ánægðir með að við séum settir í bann þá segi ég við forseta Barcelona að gefa okkur tvær áfrýjanir. Ekki tala of hátt Barcelona. Það er mitt ráð því allir eru viðloðnir þessa stöðu.“ „Við munum áfrýja og vonandi spilum við gegn Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Pep Guardiola is going nowhere Read more from the Manchester City boss: https://t.co/Fn0RcnSN9opic.twitter.com/96zYLCPyPZ— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Félagið hlaut bannið vegna brot á fjárhagsreglum innan UEFA og mun ekki leika í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. Liðið vann 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn ræddi Guardiola við blaðamenn. „Við munum áfrýja. Þegar einhver heldur að hann hafi rétt fyrir sér þá verður hann að berjast,“ sagði Guardiola við Match of the Day eftir leikinn í gær áður en hann hélt áfram: „Við erum atvinnumenn á vellinum og það sem gerist fyrir utan hann getum við ekki gert svo mikið við. Ég mun vera hér áfram ef þeir reka mig ekki. Ég elska þetta félag og líkar vel við að vera hérna. Þetta er félagið mitt og ég verð hér áfram sama hvað.“ Pep Guardiola says he will 100% stay at the club and believes the "truth will prevail" after Man City were banned from European competition. More here https://t.co/NxwWjVEEjE#bbcfootball#MCFCpic.twitter.com/jtjMdNUBnE— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 „Félagið verður að berjast og ég treysti félaginu 100%, það sem þeir hafa gert fyrir mig og útskýrt fyrir mér. Þessari stöðu er ekki lokið og við munum bíða en þangað til verðum við bara spila og sjá hvað gerist.“ Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, fagnaði banninu en Guardiola skaut aðeins á hann til baka: „Ef þeir eru ánægðir með að við séum settir í bann þá segi ég við forseta Barcelona að gefa okkur tvær áfrýjanir. Ekki tala of hátt Barcelona. Það er mitt ráð því allir eru viðloðnir þessa stöðu.“ „Við munum áfrýja og vonandi spilum við gegn Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Pep Guardiola is going nowhere Read more from the Manchester City boss: https://t.co/Fn0RcnSN9opic.twitter.com/96zYLCPyPZ— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira