Tap gegn Skotum á Spáni | Stórsigur U19-liðsins Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 16:00 Sigríður Lára Garðarsdóttir einbeitt í leiknum við Skota í dag. twitter/@pinatararena Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag fyrir Skotlandi, 1-0, á Pinatar-mótinu á Spáni. Ísland hafði unnið Norður-Írland í fyrsta leik á mótinu, 1-0, en Skotland vann Úkraínu 3-0. Síðasti leikur Íslands er við Úkraínu á þriðjudaginn. Það var Abbi Grant sem skoraði eina mark leiksins í dag, snemma í seinni hálfleik, með góðu skoti rétt innan teigs eftir að hafa sótt að Ingibjörgu Sigurðardóttur sem bakkaði frá henni. Fjórar breytingar voru á byrjunarliði Íslands frá fyrsta leik og bar Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliðabandið. Þessar spiluðu leikinn í dag: Sandra Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði), Ingibjörg Sigurðardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Dagný Brynjarsdóttir (Fanndís Friðriksdóttir 86.), Sigríður Lára Garðarsdóttir (Elísa Viðarsdóttir 72.), Natasha Anasi (Sandra María Jessen 72.), Rakel Hönnudóttir (Agla María Albertsdóttir 86.), Elín Metta Jensen (Svava Rós Guðmundsdóttir 72.). Á sama tíma vann U19-landslið Íslands stórsigur á-gegn Ítalíu á La Manga, skammt frá leikstað A-landsliðsins, í vináttulandsleik. Karen María Sigurgeirsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoruðu tvö mörk hvor, og þær Áslaug Munda Gunnlagusdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Linda Líf Boama eitt mark hver. Áður hafði liðið unnið Sviss 4-1 en Ísland mætir Þýskalandi á mánudaginn í lokaleik sínum á þessu æfingamóti. Beina útsendingu frá leik Íslands og Skotlands mátti sjá hér að neðan. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4. mars 2020 16:00 Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27. febrúar 2020 10:32 Sif barnshafandi og verður ekki meira með í undankeppninni Landsliðskonan Sif Atladóttir er ólétt af sínu öðru barni. 4. mars 2020 11:00 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4. mars 2020 18:09 Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. 4. mars 2020 11:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag fyrir Skotlandi, 1-0, á Pinatar-mótinu á Spáni. Ísland hafði unnið Norður-Írland í fyrsta leik á mótinu, 1-0, en Skotland vann Úkraínu 3-0. Síðasti leikur Íslands er við Úkraínu á þriðjudaginn. Það var Abbi Grant sem skoraði eina mark leiksins í dag, snemma í seinni hálfleik, með góðu skoti rétt innan teigs eftir að hafa sótt að Ingibjörgu Sigurðardóttur sem bakkaði frá henni. Fjórar breytingar voru á byrjunarliði Íslands frá fyrsta leik og bar Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliðabandið. Þessar spiluðu leikinn í dag: Sandra Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði), Ingibjörg Sigurðardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Dagný Brynjarsdóttir (Fanndís Friðriksdóttir 86.), Sigríður Lára Garðarsdóttir (Elísa Viðarsdóttir 72.), Natasha Anasi (Sandra María Jessen 72.), Rakel Hönnudóttir (Agla María Albertsdóttir 86.), Elín Metta Jensen (Svava Rós Guðmundsdóttir 72.). Á sama tíma vann U19-landslið Íslands stórsigur á-gegn Ítalíu á La Manga, skammt frá leikstað A-landsliðsins, í vináttulandsleik. Karen María Sigurgeirsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoruðu tvö mörk hvor, og þær Áslaug Munda Gunnlagusdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Linda Líf Boama eitt mark hver. Áður hafði liðið unnið Sviss 4-1 en Ísland mætir Þýskalandi á mánudaginn í lokaleik sínum á þessu æfingamóti. Beina útsendingu frá leik Íslands og Skotlands mátti sjá hér að neðan.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4. mars 2020 16:00 Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27. febrúar 2020 10:32 Sif barnshafandi og verður ekki meira með í undankeppninni Landsliðskonan Sif Atladóttir er ólétt af sínu öðru barni. 4. mars 2020 11:00 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4. mars 2020 18:09 Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. 4. mars 2020 11:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4. mars 2020 16:00
Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27. febrúar 2020 10:32
Sif barnshafandi og verður ekki meira með í undankeppninni Landsliðskonan Sif Atladóttir er ólétt af sínu öðru barni. 4. mars 2020 11:00
„Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32
Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4. mars 2020 18:09
Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. 4. mars 2020 11:30