Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Tinni Sveinsson skrifar 6. mars 2020 12:00 Verðlaunin verða haldin 13. mars. Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars. Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri. Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Klippa: Íslensku vefverðlaunin 2020 - Topp 5 tilnefningar Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) Aranja.com Noodle.ai Payday.is Safe and sound in Iceland Vefur Frjálsa Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) Kolibri.is Nýr vefur Rolf Johansen & co True Ventures Vefur Orkusölunnar Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) Essence Eve Online Nýr vefur Póstsins Orka náttúrunnar Vefur Arion banka Markaðsvefur ársins Betri flugvitund með kolefnisjöfnun KARDS Ólafur Arnalds Proxy Snjallheimili Nova Söluvefur ársins Dohop Dominos Vádís – Sýndarráðgjafi við kaup á tryggingum Vefur Icelandair Vefverslun Nova Stafræn lausn ársins Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð Klippari (Vísir/Sýn) Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi Tryggingar í Arion appinu Tæknilausn ársins create-ueno-app Tryggingar í Arion appinu Dominos.is kringlan.is L.is + Landsbankaappið Opinber vefur ársins Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Inspired By Iceland Nýr vefur Póstsins Safnaðu Vesturbyggð Vefkerfi ársins PaydayApp Rafræn fjárhagsaðstoð Tímatal Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð Vörður – Mínar síður App ársins App Icelandair Arion appið Hopp Landsbankaappið TM appið Samfélagsvefur ársins HönnunarMars Karlaklefinn.is Kolefnisreiknir TreeMemberme Útmeða Gæluverkefni Bílaskrá Einar Aranjason hello aurora Portfolio Davíðs Snarlinn Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix. Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars. Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri. Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Klippa: Íslensku vefverðlaunin 2020 - Topp 5 tilnefningar Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) Aranja.com Noodle.ai Payday.is Safe and sound in Iceland Vefur Frjálsa Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) Kolibri.is Nýr vefur Rolf Johansen & co True Ventures Vefur Orkusölunnar Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) Essence Eve Online Nýr vefur Póstsins Orka náttúrunnar Vefur Arion banka Markaðsvefur ársins Betri flugvitund með kolefnisjöfnun KARDS Ólafur Arnalds Proxy Snjallheimili Nova Söluvefur ársins Dohop Dominos Vádís – Sýndarráðgjafi við kaup á tryggingum Vefur Icelandair Vefverslun Nova Stafræn lausn ársins Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð Klippari (Vísir/Sýn) Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi Tryggingar í Arion appinu Tæknilausn ársins create-ueno-app Tryggingar í Arion appinu Dominos.is kringlan.is L.is + Landsbankaappið Opinber vefur ársins Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Inspired By Iceland Nýr vefur Póstsins Safnaðu Vesturbyggð Vefkerfi ársins PaydayApp Rafræn fjárhagsaðstoð Tímatal Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð Vörður – Mínar síður App ársins App Icelandair Arion appið Hopp Landsbankaappið TM appið Samfélagsvefur ársins HönnunarMars Karlaklefinn.is Kolefnisreiknir TreeMemberme Útmeða Gæluverkefni Bílaskrá Einar Aranjason hello aurora Portfolio Davíðs Snarlinn Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix.
Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira