73 ára Hodgson stýrir Palace á næstu leiktíð Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2020 18:30 Hodgson setur upp skemmtileg svipbrigði. vísir/getty Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. Hodgson er nú stjóri hjá uppeldisfélaginu sínu þar sem hann lék meðal annars á sínum ferli en hann hefur stýrt Palace frá árinu 2017 og gert þar fína hluti. Roy Hodgson has signed a one-year contract extension, keeping him at the club until 2021!#CPFC— Crystal Palace F.C. (@CPFC) March 6, 2020 „Ég er himinlifandi að ég og félagið höfum náð samkomulagi um að framlengja samninginn minn. Ég er ánægður hverju við höfum náð síðan ég var ráðinn fyrir tveimur og hálfu ári síðan og ég hlakka til næsta tímabils,“ sagði Hodgson. „Allir vita hvað mér finnst um þetta félag sem ég hef stutt við bakið á síðan ég var lítill strákur. Mér finnst ég ná góðri tengingu við stuðningsmennina og ég, eigandinn og leikmennirnir erum að vinna að sama markmiði.“ Hodgson er með Palace í 12. sæti deildarinnar en þeir eru með 36 stig. Roy Hodgson will be staying as Crystal Palace's manager for at least another year! The 72-year-old has been there since 2017 and says he is "delighted" to have reached an agreement with the club. In full— BBC Sport (@BBCSport) March 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. Hodgson er nú stjóri hjá uppeldisfélaginu sínu þar sem hann lék meðal annars á sínum ferli en hann hefur stýrt Palace frá árinu 2017 og gert þar fína hluti. Roy Hodgson has signed a one-year contract extension, keeping him at the club until 2021!#CPFC— Crystal Palace F.C. (@CPFC) March 6, 2020 „Ég er himinlifandi að ég og félagið höfum náð samkomulagi um að framlengja samninginn minn. Ég er ánægður hverju við höfum náð síðan ég var ráðinn fyrir tveimur og hálfu ári síðan og ég hlakka til næsta tímabils,“ sagði Hodgson. „Allir vita hvað mér finnst um þetta félag sem ég hef stutt við bakið á síðan ég var lítill strákur. Mér finnst ég ná góðri tengingu við stuðningsmennina og ég, eigandinn og leikmennirnir erum að vinna að sama markmiði.“ Hodgson er með Palace í 12. sæti deildarinnar en þeir eru með 36 stig. Roy Hodgson will be staying as Crystal Palace's manager for at least another year! The 72-year-old has been there since 2017 and says he is "delighted" to have reached an agreement with the club. In full— BBC Sport (@BBCSport) March 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira