Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 6. mars 2020 12:00 Finnst þér í lagi að hætta með einhverjum í gegnum skilaboð? Getty/ Mykola Sosiukin-EyeEm Nú er deit menningin hér á landi oft mjög rafræn. Samfélagsmiðlar og stefnumótaforrit spila stórt hlutverk þegar fólk byrjar að deita einhvern nýjan. Samskiptin eru oft eingöngu í gegnum símann, sem gefur ákveðna fjarlægð líka. Þetta velja margir að nýta sér og slíta samböndum eða samskiptum með því að senda skilaboð. Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. Með því að hætta með einhverjum rafrænt, er hægt að forðast ákveðna ábyrgð. Þetta er auðveldara fyrir þann sem er að slíta samskiptunum en getur verið enn sárara fyrir þann sem fær fréttirnar í skilaboðum. Út frá þessu kemur spurning okkar að þessu sinni. Hefur þú hætt með einhverjum í gegnum textaskilaboð? Hefur einhver hætt með þér í gegnum skilaboð? Endilega svaraðu könnuninni hér fyrir neðan. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn. 17. febrúar 2020 14:00 Flestir Íslendingar byrja að stunda kynlíf á aldrinum 15 til 18 ára Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála byrja konur og karlar hér á landi að stunda kynlíf á svipuðum aldri. 28. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Nú er deit menningin hér á landi oft mjög rafræn. Samfélagsmiðlar og stefnumótaforrit spila stórt hlutverk þegar fólk byrjar að deita einhvern nýjan. Samskiptin eru oft eingöngu í gegnum símann, sem gefur ákveðna fjarlægð líka. Þetta velja margir að nýta sér og slíta samböndum eða samskiptum með því að senda skilaboð. Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. Með því að hætta með einhverjum rafrænt, er hægt að forðast ákveðna ábyrgð. Þetta er auðveldara fyrir þann sem er að slíta samskiptunum en getur verið enn sárara fyrir þann sem fær fréttirnar í skilaboðum. Út frá þessu kemur spurning okkar að þessu sinni. Hefur þú hætt með einhverjum í gegnum textaskilaboð? Hefur einhver hætt með þér í gegnum skilaboð? Endilega svaraðu könnuninni hér fyrir neðan.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn. 17. febrúar 2020 14:00 Flestir Íslendingar byrja að stunda kynlíf á aldrinum 15 til 18 ára Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála byrja konur og karlar hér á landi að stunda kynlíf á svipuðum aldri. 28. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn. 17. febrúar 2020 14:00
Flestir Íslendingar byrja að stunda kynlíf á aldrinum 15 til 18 ára Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála byrja konur og karlar hér á landi að stunda kynlíf á svipuðum aldri. 28. febrúar 2020 10:00