Aguero þurfti hjálp með enskuna í viðtali eftir bikarsigurinn | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 23:00 Aguero fagnar sigurmarkinu í gær. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Englandi í tæp níu ár þá er enskan ekki upp á tíu hjá argentíska framherjanum, Sergio Aguero. Aguero skoraði eina mark gærdagsins er ríkjandi meistarar í enska bikarnum, City, unnu 1-0 sigur á Sheffield Wednesday. Markið kom í upphafi síðari hálfleiks. Eftir leikinn var Aguero gripinn í viðtal hjá BBC og hann átti erfitt með að koma upp orðunum þegar hann ætlaði að hrósa Wednesday fyrir sína frammistöðu í leiknum. "They are gonna go well in the Championship." Praise for Sheffield Wednesday from Sergio Aguero.#FACuppic.twitter.com/Lerqtt7fLE— Match of the Day (@BBCMOTD) March 4, 2020 Ekki er vitað hver stendur við hlið Aguero í myndbandinu en hann hjálpaði framherjanum að koma þeim orðum að Sheffield myndi gera það gott í ensku B-deildinni á komandi leiktíð. Aguero gekk í raðir City sumarið 2011 og hefur síðan þá raðað inn mörkum fyrir félagið. Einnig hefur liðið unnið fjöldann allan af titlum en enskan hefur setið á hakanum hjá þessum magnaða framherja. Enski boltinn Tengdar fréttir Meistarar Man. City og Leicester í 8-liða úrslit Ríkjandi Englands-, bikar- og deildarbikarmeistarar Manchester City unnu í kvöld 1-0 sigur gegn B-deildarliði Sheffield Wednesday á útivelli í ensku bikarkeppninni. 4. mars 2020 21:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Englandi í tæp níu ár þá er enskan ekki upp á tíu hjá argentíska framherjanum, Sergio Aguero. Aguero skoraði eina mark gærdagsins er ríkjandi meistarar í enska bikarnum, City, unnu 1-0 sigur á Sheffield Wednesday. Markið kom í upphafi síðari hálfleiks. Eftir leikinn var Aguero gripinn í viðtal hjá BBC og hann átti erfitt með að koma upp orðunum þegar hann ætlaði að hrósa Wednesday fyrir sína frammistöðu í leiknum. "They are gonna go well in the Championship." Praise for Sheffield Wednesday from Sergio Aguero.#FACuppic.twitter.com/Lerqtt7fLE— Match of the Day (@BBCMOTD) March 4, 2020 Ekki er vitað hver stendur við hlið Aguero í myndbandinu en hann hjálpaði framherjanum að koma þeim orðum að Sheffield myndi gera það gott í ensku B-deildinni á komandi leiktíð. Aguero gekk í raðir City sumarið 2011 og hefur síðan þá raðað inn mörkum fyrir félagið. Einnig hefur liðið unnið fjöldann allan af titlum en enskan hefur setið á hakanum hjá þessum magnaða framherja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistarar Man. City og Leicester í 8-liða úrslit Ríkjandi Englands-, bikar- og deildarbikarmeistarar Manchester City unnu í kvöld 1-0 sigur gegn B-deildarliði Sheffield Wednesday á útivelli í ensku bikarkeppninni. 4. mars 2020 21:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Meistarar Man. City og Leicester í 8-liða úrslit Ríkjandi Englands-, bikar- og deildarbikarmeistarar Manchester City unnu í kvöld 1-0 sigur gegn B-deildarliði Sheffield Wednesday á útivelli í ensku bikarkeppninni. 4. mars 2020 21:30