„Nani hefði farið að gráta ef Ferguson hefði talað við hann eins og mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 15:00 Rooney, Javier Hernandez og Nani fagna marki. vísir/getty Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. Rooney mætir sínum gömlu félögum í kvöld er United heimsækir Derby í enska bikarnum og er Rooney miðpunktur athyglinnar fyrir leik kvöldsins. Hann var meðal annars spurður út í Ferguson og hvernig hann var í búningsklefanum. „Hann vissi hvernig ætti að koma skilaboðunum áleiðis án þess að tapa sér. Ef hann hefði talað við Nani eins og hann gerði við mig þá hefði Nani brotnað niður og grátið. Hann hefði ekki farið út á völlinn aftur,“ sagði Rooney. Wayne Rooney explains which player Alex Ferguson really targeted in their rows https://t.co/YTWoFAzs2jpic.twitter.com/jrkUwzm591— Mirror Football (@MirrorFootball) March 5, 2020 „Ég naut þess að spila fyrir hann. Sem leikmaður viltu vinna og þú verður að bera virðingu. Hann var stjórinn en það var eitt sem gerðist aldrei. Þetta hélt aldrei áfram. Þegar leikurinn var búinn, þá gleymdum við þessu og héldum áfram.“ Rooney hefur spilað 14 leiki fyrir Derby í B-deildinni frá því í janúar. Í þeim leikjum hefur hann skorað fjögur mörk og gefið tvær stoðsendingar. Leikur Derby og og United hefst klukkan 19.45 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir „Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. 5. mars 2020 09:00 Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. 5. mars 2020 13:30 Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 5. mars 2020 06:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. Rooney mætir sínum gömlu félögum í kvöld er United heimsækir Derby í enska bikarnum og er Rooney miðpunktur athyglinnar fyrir leik kvöldsins. Hann var meðal annars spurður út í Ferguson og hvernig hann var í búningsklefanum. „Hann vissi hvernig ætti að koma skilaboðunum áleiðis án þess að tapa sér. Ef hann hefði talað við Nani eins og hann gerði við mig þá hefði Nani brotnað niður og grátið. Hann hefði ekki farið út á völlinn aftur,“ sagði Rooney. Wayne Rooney explains which player Alex Ferguson really targeted in their rows https://t.co/YTWoFAzs2jpic.twitter.com/jrkUwzm591— Mirror Football (@MirrorFootball) March 5, 2020 „Ég naut þess að spila fyrir hann. Sem leikmaður viltu vinna og þú verður að bera virðingu. Hann var stjórinn en það var eitt sem gerðist aldrei. Þetta hélt aldrei áfram. Þegar leikurinn var búinn, þá gleymdum við þessu og héldum áfram.“ Rooney hefur spilað 14 leiki fyrir Derby í B-deildinni frá því í janúar. Í þeim leikjum hefur hann skorað fjögur mörk og gefið tvær stoðsendingar. Leikur Derby og og United hefst klukkan 19.45 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. 5. mars 2020 09:00 Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. 5. mars 2020 13:30 Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 5. mars 2020 06:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
„Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. 5. mars 2020 09:00
Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. 5. mars 2020 13:30
Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 5. mars 2020 06:00