Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. mars 2020 18:30 Svona gætu niðurstöðurnar orðið samkvæmt FiveThirtyEight. Bernie með sjö ríki, Biden sex og svo annar hvor þeirra með eitt stykki Texas í viðbót. Vísir/Hafsteinn Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. Kosningaspá tölfræðivefsins FiveThirtyEight sýnir þessa stöðu. Sanders er talinn sigurstranglegastur í sjö ríkjum og Biden sex. Þeir eru svo álíka líklegir í Texas. Auk ríkjanna fjórtán fer fram forval á landsvæðinu Ameríska Samóa. Þar eru Biden og Sanders einnig taldir jafnsigurstranglegir. Auðjöfurinn Mike Bloomberg, sem hefur varið hundruðum milljóna dala úr eigin vasa í kosningabaráttuna, og Elizabeth Warren öldungadeildarþingmaður teljast hvergi sigurstranglegust. Frambjóðendahópurinn hefur minnkað nokkuð frá því Biden vann í Suður-Karólínu á laugardag. Tom Steyer athafnamaður, Amy Klobuchar öldungadeildarþingmaður og Pete Buttigieg borgarstjóri eru hætt. Klobuchar og Buttigieg lýstu yfir stuðningi við Biden. Enn er of snemmt að segja hvaða áhrif þetta hefur á forvalið. Þó er ljóst að fjarvera þessara þriggja frambjóðenda gerir það líklegra að Bloomberg og Warren nái yfir fimmtán prósenta þröskuldinn í fleiri ríkjum, og uppfylli þannig skilyrði fyrir því að vinna sér inn fulltrúa á landsfund Demókrata. Það eru þeir fulltrúar sem sjá formlega um að útnefna frambjóðanda. Keppst er um þriðjung allra landsfundarfulltrúa í dag og gætu línurnar verið farnar að skýrast enn frekar þegar niðurstöður liggja fyrir í nótt. Fyrstu ríkin til að kynna niðurstöður munu væntanlega gera það upp úr miðnætti. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Sjá meira
Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. Kosningaspá tölfræðivefsins FiveThirtyEight sýnir þessa stöðu. Sanders er talinn sigurstranglegastur í sjö ríkjum og Biden sex. Þeir eru svo álíka líklegir í Texas. Auk ríkjanna fjórtán fer fram forval á landsvæðinu Ameríska Samóa. Þar eru Biden og Sanders einnig taldir jafnsigurstranglegir. Auðjöfurinn Mike Bloomberg, sem hefur varið hundruðum milljóna dala úr eigin vasa í kosningabaráttuna, og Elizabeth Warren öldungadeildarþingmaður teljast hvergi sigurstranglegust. Frambjóðendahópurinn hefur minnkað nokkuð frá því Biden vann í Suður-Karólínu á laugardag. Tom Steyer athafnamaður, Amy Klobuchar öldungadeildarþingmaður og Pete Buttigieg borgarstjóri eru hætt. Klobuchar og Buttigieg lýstu yfir stuðningi við Biden. Enn er of snemmt að segja hvaða áhrif þetta hefur á forvalið. Þó er ljóst að fjarvera þessara þriggja frambjóðenda gerir það líklegra að Bloomberg og Warren nái yfir fimmtán prósenta þröskuldinn í fleiri ríkjum, og uppfylli þannig skilyrði fyrir því að vinna sér inn fulltrúa á landsfund Demókrata. Það eru þeir fulltrúar sem sjá formlega um að útnefna frambjóðanda. Keppst er um þriðjung allra landsfundarfulltrúa í dag og gætu línurnar verið farnar að skýrast enn frekar þegar niðurstöður liggja fyrir í nótt. Fyrstu ríkin til að kynna niðurstöður munu væntanlega gera það upp úr miðnætti.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Sjá meira