Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. mars 2020 19:00 Amy Klobuchar sést hér umkringd stuðningsmönnum sínum eftir forvalið í New Hampshire í febrúar. vísir/getty Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. Hún hyggst styðja Joe Biden, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, í forvalinu en frá þessu er greint á vef New York Times og haft eftir heimildarmanni sem stendur Klobuchar nærri. Ákvörðun Klobuchar kemur degi eftir að Pete Buttigieg tilkynnti að hann ætlaði að draga sig í hlé í kapphlaupinu um að hljóta útnefningu Demókrata en á morgun er hinn svokallaði ofur-þriðjudagur í forvalinu þegar gengið er að kjörborðinu í fjórtán ríkjum. Klobuchar vakti töluverða athygli þegar hún lenti óvænt í þriðja sæti í forvalinu í New Hampshire í síðasta mánuði. Hún hefur hins vegar ekki náð að fylgja eftir því góða gengi í öðrum ríkjum þar sem forval hefur farið fram í aðdraganda ofur-þriðjudagsins. Eftir brotthvarf Buttigieg og nú Klobuchar berjast fimm manns um að hljóta útnefningu Demókrataflokksins, þau Bernie Sanders, Joe Biden, Michael Bloomberg, Elizabeth Warren og Tulsi Gabbard.Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Frambjóðendur í fjárhagskröggum Joe Biden, Pete Buttigieg, Amy Klobuchar og Elizabeth Warren berjast nú í bökkum við að framboð þeirra fari ekki á hausinn fyrir „ofurþriðjudaginn“ svokallaða þann þriðja mars. 21. febrúar 2020 12:40 Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21 Þverpólitísk nálgun hinnar kröfuhörðu Amy Klobuchar sem ætlar í Hvíta húsið Það styttist óðum í að forval Demókrata fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í nóvember nái hámarki sínu á svokölluðum Ofurþriðjudegi þann 3. mars. 20. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. Hún hyggst styðja Joe Biden, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, í forvalinu en frá þessu er greint á vef New York Times og haft eftir heimildarmanni sem stendur Klobuchar nærri. Ákvörðun Klobuchar kemur degi eftir að Pete Buttigieg tilkynnti að hann ætlaði að draga sig í hlé í kapphlaupinu um að hljóta útnefningu Demókrata en á morgun er hinn svokallaði ofur-þriðjudagur í forvalinu þegar gengið er að kjörborðinu í fjórtán ríkjum. Klobuchar vakti töluverða athygli þegar hún lenti óvænt í þriðja sæti í forvalinu í New Hampshire í síðasta mánuði. Hún hefur hins vegar ekki náð að fylgja eftir því góða gengi í öðrum ríkjum þar sem forval hefur farið fram í aðdraganda ofur-þriðjudagsins. Eftir brotthvarf Buttigieg og nú Klobuchar berjast fimm manns um að hljóta útnefningu Demókrataflokksins, þau Bernie Sanders, Joe Biden, Michael Bloomberg, Elizabeth Warren og Tulsi Gabbard.Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Frambjóðendur í fjárhagskröggum Joe Biden, Pete Buttigieg, Amy Klobuchar og Elizabeth Warren berjast nú í bökkum við að framboð þeirra fari ekki á hausinn fyrir „ofurþriðjudaginn“ svokallaða þann þriðja mars. 21. febrúar 2020 12:40 Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21 Þverpólitísk nálgun hinnar kröfuhörðu Amy Klobuchar sem ætlar í Hvíta húsið Það styttist óðum í að forval Demókrata fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í nóvember nái hámarki sínu á svokölluðum Ofurþriðjudegi þann 3. mars. 20. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Frambjóðendur í fjárhagskröggum Joe Biden, Pete Buttigieg, Amy Klobuchar og Elizabeth Warren berjast nú í bökkum við að framboð þeirra fari ekki á hausinn fyrir „ofurþriðjudaginn“ svokallaða þann þriðja mars. 21. febrúar 2020 12:40
Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21
Þverpólitísk nálgun hinnar kröfuhörðu Amy Klobuchar sem ætlar í Hvíta húsið Það styttist óðum í að forval Demókrata fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í nóvember nái hámarki sínu á svokölluðum Ofurþriðjudegi þann 3. mars. 20. febrúar 2020 10:00