Tap í fyrsta leik hjá liði Beckham Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2020 08:30 Beckham kom heilu fótboltaliði á koppinn og það spilaði sinn fyrsta leik í nótt. vísir/getty Nýja liðið hans David Beckham í bandarísku MLS-deildinni, Inter Miami, fékk ekki neina draumabyrjun í nótt er fyrsti leikurinn í sögu félagsins tapaðist. Leikurinn var á útivelli gegn Los Angeles FC og tapaðist 1-0. Það var Carlos Vela sem skoraði eina mark leiksins. Beckham er einn af eigendum Inter Miami og er þess utan forseti knattspyrnumála hjá félaginu. Þetta var því ansi stór dagur í hans lífi. View this post on Instagram I’m so excited!!! So many kisses @davidbeckham @intermiamicf and Team DB!! x VB A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Mar 1, 2020 at 2:29pm PST Lið hans þarf þó ekkert að skammast sín fyrir frammistöðuna gegn Los Angeles FC sem er eitt af sterkari liðum deildarinnar. Beckham mætti með eiginkonu sína, Victoriu, á leikinn sem og son þeirra, Brooklyn. Það var langmestur áhugi á þessum leik af öllum leikjum fyrstu umferðar og hefur ekki verið eins mikill áhugi á miðum á leik í MLS-deildinni í tíu ár. MLS Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Nýja liðið hans David Beckham í bandarísku MLS-deildinni, Inter Miami, fékk ekki neina draumabyrjun í nótt er fyrsti leikurinn í sögu félagsins tapaðist. Leikurinn var á útivelli gegn Los Angeles FC og tapaðist 1-0. Það var Carlos Vela sem skoraði eina mark leiksins. Beckham er einn af eigendum Inter Miami og er þess utan forseti knattspyrnumála hjá félaginu. Þetta var því ansi stór dagur í hans lífi. View this post on Instagram I’m so excited!!! So many kisses @davidbeckham @intermiamicf and Team DB!! x VB A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Mar 1, 2020 at 2:29pm PST Lið hans þarf þó ekkert að skammast sín fyrir frammistöðuna gegn Los Angeles FC sem er eitt af sterkari liðum deildarinnar. Beckham mætti með eiginkonu sína, Victoriu, á leikinn sem og son þeirra, Brooklyn. Það var langmestur áhugi á þessum leik af öllum leikjum fyrstu umferðar og hefur ekki verið eins mikill áhugi á miðum á leik í MLS-deildinni í tíu ár.
MLS Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira