Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Eiður Þór Árnason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 1. mars 2020 23:21 Pete Buttigieg var borgarstjóri South Bend í Indiana. vísir/epa Pete Buttigieg, hefur ákveðið að draga sig í hlé í kapphlaupinu um útnefningu Demókrata fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Buttigieg, sem er fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, var áður tiltölulega óþekkt nafn í bandarískum stjórnmálum. Hann náði góðu flugi í upphafi forvalsins en talið er að slæmur árangur hans í Suður-Karólínu í gær hafi gert útslagið þar sem hann fékk einungis rúm átta prósent atkvæða. Buttigieg er 38 ára gamall og var fyrsti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna til þess að vera opinberlega samkynhneigður. Eftir brotthvarf hans munu sex frambjóðendur verða eftir til þess að berjast um útnefningu Demókrataflokksins. Það eru þau Bernie Sanders, Joe Biden, Michael Bloomberg, Elizabeth Warren, Amy Klobuchar og Tulsi Gabbard. Framundan er ofur-þriðjudagurinn svokallaði þar sem gengið er að kjörborðinu í fjórtán ríkjum. Þá mun skýrast hverjir eigi raunverulegan möguleika í baráttunni. Confirmed: Pete Buttigieg will drop out of the presidential race tonight, per aide. He is heading back to South Bend and will give a speech tonight.— Tyler Pager (@tylerpager) March 1, 2020 Thank you for inviting me into your homes, sharing your stories, and putting your trust in me. We launched our campaign because Americans are hungry for a new kind of politics that brings us together. And together we'll beat this president and build the era that must come next. pic.twitter.com/QDajvx1lpL— Pete Buttigieg (@PeteButtigieg) March 2, 2020 Pete Buttigieg announces his exit from the Democratic presidential race, a day after fellow moderate Joe Biden won a big victory in South Carolina https://t.co/Toal8mypcN pic.twitter.com/Qo4NeDzh2G— Reuters (@Reuters) March 2, 2020 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Pete Buttigieg, hefur ákveðið að draga sig í hlé í kapphlaupinu um útnefningu Demókrata fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Buttigieg, sem er fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, var áður tiltölulega óþekkt nafn í bandarískum stjórnmálum. Hann náði góðu flugi í upphafi forvalsins en talið er að slæmur árangur hans í Suður-Karólínu í gær hafi gert útslagið þar sem hann fékk einungis rúm átta prósent atkvæða. Buttigieg er 38 ára gamall og var fyrsti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna til þess að vera opinberlega samkynhneigður. Eftir brotthvarf hans munu sex frambjóðendur verða eftir til þess að berjast um útnefningu Demókrataflokksins. Það eru þau Bernie Sanders, Joe Biden, Michael Bloomberg, Elizabeth Warren, Amy Klobuchar og Tulsi Gabbard. Framundan er ofur-þriðjudagurinn svokallaði þar sem gengið er að kjörborðinu í fjórtán ríkjum. Þá mun skýrast hverjir eigi raunverulegan möguleika í baráttunni. Confirmed: Pete Buttigieg will drop out of the presidential race tonight, per aide. He is heading back to South Bend and will give a speech tonight.— Tyler Pager (@tylerpager) March 1, 2020 Thank you for inviting me into your homes, sharing your stories, and putting your trust in me. We launched our campaign because Americans are hungry for a new kind of politics that brings us together. And together we'll beat this president and build the era that must come next. pic.twitter.com/QDajvx1lpL— Pete Buttigieg (@PeteButtigieg) March 2, 2020 Pete Buttigieg announces his exit from the Democratic presidential race, a day after fellow moderate Joe Biden won a big victory in South Carolina https://t.co/Toal8mypcN pic.twitter.com/Qo4NeDzh2G— Reuters (@Reuters) March 2, 2020
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira