Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2020 11:30 Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. Skjáskot/Áramótaskaup RÚV Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir treystir á mátt samfélagsmiðla til þess að finna sér nýjan meðleigjanda. Margir hafa deilt innleggi hennar síðasta sólarhringinn. Lára býr í Vesturbænum með sjö ára dóttur sinni og segir að þær séu „frekar zenaðar týpur“ sem leiti nú að góðri manneskju til að búa með. „Reyndar er stundum æft smá á fiðlu og píanó í stofunni svo heimilið hentar kannski ekki fólki sem vill hafa þögn og frið allan daginn, allavega ekki alltaf.“Femínistar sérstaklega velkomnir Lára segir að þær séu snyrtilegar en ekki þannig að þær séu brjálaðar í spritt og Ajax. „Meira svona yin/yang - drasl/fínt. Við fílum tónlist, bíó, leikhús, jóga og margt margt annað. Við leitum að einhverjum góðum og þægilegum einstaklingi, hvort sem það er endurskoðandi, listamaður, jafnvel einstæð móðir eða faðir. Feministar af öllum kynjum eru sérstaklega velkomin.“ Hún segir að það sé annað hvort hægt að velja að leigja lítið herbergi eða stórt og húsgögn fylgi báðum. „Hér er nóg pláss og mikil birta, stofan er stór og björt með plöntum og húsgögnin eru samtíningur af allskonar. Eldhúsið er stórt og fallegt og þar er nokkurn veginn allt til alls til að elda góðan mat.“ Lára biður fólk að hafa samband ef það hafi áhuga á að deila heimilinu með þeim. „Ég bíð spennt“ Hús og heimili Tengdar fréttir Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00 Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00 Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir treystir á mátt samfélagsmiðla til þess að finna sér nýjan meðleigjanda. Margir hafa deilt innleggi hennar síðasta sólarhringinn. Lára býr í Vesturbænum með sjö ára dóttur sinni og segir að þær séu „frekar zenaðar týpur“ sem leiti nú að góðri manneskju til að búa með. „Reyndar er stundum æft smá á fiðlu og píanó í stofunni svo heimilið hentar kannski ekki fólki sem vill hafa þögn og frið allan daginn, allavega ekki alltaf.“Femínistar sérstaklega velkomnir Lára segir að þær séu snyrtilegar en ekki þannig að þær séu brjálaðar í spritt og Ajax. „Meira svona yin/yang - drasl/fínt. Við fílum tónlist, bíó, leikhús, jóga og margt margt annað. Við leitum að einhverjum góðum og þægilegum einstaklingi, hvort sem það er endurskoðandi, listamaður, jafnvel einstæð móðir eða faðir. Feministar af öllum kynjum eru sérstaklega velkomin.“ Hún segir að það sé annað hvort hægt að velja að leigja lítið herbergi eða stórt og húsgögn fylgi báðum. „Hér er nóg pláss og mikil birta, stofan er stór og björt með plöntum og húsgögnin eru samtíningur af allskonar. Eldhúsið er stórt og fallegt og þar er nokkurn veginn allt til alls til að elda góðan mat.“ Lára biður fólk að hafa samband ef það hafi áhuga á að deila heimilinu með þeim. „Ég bíð spennt“
Hús og heimili Tengdar fréttir Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00 Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00 Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00
Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00
Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp