Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2020 11:30 Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. Skjáskot/Áramótaskaup RÚV Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir treystir á mátt samfélagsmiðla til þess að finna sér nýjan meðleigjanda. Margir hafa deilt innleggi hennar síðasta sólarhringinn. Lára býr í Vesturbænum með sjö ára dóttur sinni og segir að þær séu „frekar zenaðar týpur“ sem leiti nú að góðri manneskju til að búa með. „Reyndar er stundum æft smá á fiðlu og píanó í stofunni svo heimilið hentar kannski ekki fólki sem vill hafa þögn og frið allan daginn, allavega ekki alltaf.“Femínistar sérstaklega velkomnir Lára segir að þær séu snyrtilegar en ekki þannig að þær séu brjálaðar í spritt og Ajax. „Meira svona yin/yang - drasl/fínt. Við fílum tónlist, bíó, leikhús, jóga og margt margt annað. Við leitum að einhverjum góðum og þægilegum einstaklingi, hvort sem það er endurskoðandi, listamaður, jafnvel einstæð móðir eða faðir. Feministar af öllum kynjum eru sérstaklega velkomin.“ Hún segir að það sé annað hvort hægt að velja að leigja lítið herbergi eða stórt og húsgögn fylgi báðum. „Hér er nóg pláss og mikil birta, stofan er stór og björt með plöntum og húsgögnin eru samtíningur af allskonar. Eldhúsið er stórt og fallegt og þar er nokkurn veginn allt til alls til að elda góðan mat.“ Lára biður fólk að hafa samband ef það hafi áhuga á að deila heimilinu með þeim. „Ég bíð spennt“ Hús og heimili Tengdar fréttir Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00 Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00 Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fleiri fréttir „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Sjá meira
Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir treystir á mátt samfélagsmiðla til þess að finna sér nýjan meðleigjanda. Margir hafa deilt innleggi hennar síðasta sólarhringinn. Lára býr í Vesturbænum með sjö ára dóttur sinni og segir að þær séu „frekar zenaðar týpur“ sem leiti nú að góðri manneskju til að búa með. „Reyndar er stundum æft smá á fiðlu og píanó í stofunni svo heimilið hentar kannski ekki fólki sem vill hafa þögn og frið allan daginn, allavega ekki alltaf.“Femínistar sérstaklega velkomnir Lára segir að þær séu snyrtilegar en ekki þannig að þær séu brjálaðar í spritt og Ajax. „Meira svona yin/yang - drasl/fínt. Við fílum tónlist, bíó, leikhús, jóga og margt margt annað. Við leitum að einhverjum góðum og þægilegum einstaklingi, hvort sem það er endurskoðandi, listamaður, jafnvel einstæð móðir eða faðir. Feministar af öllum kynjum eru sérstaklega velkomin.“ Hún segir að það sé annað hvort hægt að velja að leigja lítið herbergi eða stórt og húsgögn fylgi báðum. „Hér er nóg pláss og mikil birta, stofan er stór og björt með plöntum og húsgögnin eru samtíningur af allskonar. Eldhúsið er stórt og fallegt og þar er nokkurn veginn allt til alls til að elda góðan mat.“ Lára biður fólk að hafa samband ef það hafi áhuga á að deila heimilinu með þeim. „Ég bíð spennt“
Hús og heimili Tengdar fréttir Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00 Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00 Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fleiri fréttir „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Sjá meira
Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00
Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00
Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30