Bændur loka búum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. mars 2020 19:15 Bændur fá rekstrarvörur frá Landstólpa á vörubrettum heim til sín þar sem brettið er skilið eftir að bóndinn kemur síðar og losar brettið. Hér eru þau Elsa og Steingrímur Jónsson, starfsmenn Landstólpa við vörubretti bóndans á Núpstúni í Hrunamannahreppi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja engar heimsóknir til sín. Fóður og aðföng fyrir skepnur koma á vörubrettum og eru sett fyrir utan gripahúsin þannig að bóndinn hitti ekki þann, sem kemur með vörurnar. Núpstún í Hrunamannahreppi er dæmi um sveitabæ þar sem allar heimsóknir hafa verið bannaðar og engin af bænum tekur á móti vörum eða fóðri í skepnurnar þegar það kemur, brettið er skilið eftir við fjósið, bóndinn kemur og losar það eftir að maðurinn á flutningabílnum er farin. Allt er þetta gert vegna kórónuveirunnar. Landstólpi er fyrirtæki í uppsveitum Árnessýslu sem þjónustar bændur. „Við teljum að við getum komist á móts við bændur með því að lágmarka smithættuna og færa þeim þær rekstrarvörur heim á hlað sem þeir þurfa, nokkurskonar snertilaus viðskipti. Við gerum það glöð því við teljum það akkúrat okkar ábyrgð að gera það vegna þess að við erum öll saman í þessu“, segir Elsa Ingjaldsdóttir, gæðastjóri hjá Landstólpa.Elsa Ingjaldsdóttir, gæðastjóri Landstólpa.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Elsa segir að það sé brjálað að gera hjá starfsfólki Landstólpa að finna til vörur fyrir bændur og keyra þær heim að bæjum en starfsfólkið hitti ekki undir neinum kringumstæðum bændur eða þeirra starfsfólk. Hún segir að einhverjir bændur séu farnir að loka búunum sínum. „Já, það er bara svoleiðis, þeir vilja ekki heimsóknir og þeir vilja alls ekki utanaðkomandi heimsóknir. Þetta er partur af því vegna þess að nauðsynleg aðföng eru alltaf nauðsynleg, þar að segja bændur þurfa þau aðföng hverju sinni til að halda búinu gangandi og samfélaginu líka.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja engar heimsóknir til sín. Fóður og aðföng fyrir skepnur koma á vörubrettum og eru sett fyrir utan gripahúsin þannig að bóndinn hitti ekki þann, sem kemur með vörurnar. Núpstún í Hrunamannahreppi er dæmi um sveitabæ þar sem allar heimsóknir hafa verið bannaðar og engin af bænum tekur á móti vörum eða fóðri í skepnurnar þegar það kemur, brettið er skilið eftir við fjósið, bóndinn kemur og losar það eftir að maðurinn á flutningabílnum er farin. Allt er þetta gert vegna kórónuveirunnar. Landstólpi er fyrirtæki í uppsveitum Árnessýslu sem þjónustar bændur. „Við teljum að við getum komist á móts við bændur með því að lágmarka smithættuna og færa þeim þær rekstrarvörur heim á hlað sem þeir þurfa, nokkurskonar snertilaus viðskipti. Við gerum það glöð því við teljum það akkúrat okkar ábyrgð að gera það vegna þess að við erum öll saman í þessu“, segir Elsa Ingjaldsdóttir, gæðastjóri hjá Landstólpa.Elsa Ingjaldsdóttir, gæðastjóri Landstólpa.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Elsa segir að það sé brjálað að gera hjá starfsfólki Landstólpa að finna til vörur fyrir bændur og keyra þær heim að bæjum en starfsfólkið hitti ekki undir neinum kringumstæðum bændur eða þeirra starfsfólk. Hún segir að einhverjir bændur séu farnir að loka búunum sínum. „Já, það er bara svoleiðis, þeir vilja ekki heimsóknir og þeir vilja alls ekki utanaðkomandi heimsóknir. Þetta er partur af því vegna þess að nauðsynleg aðföng eru alltaf nauðsynleg, þar að segja bændur þurfa þau aðföng hverju sinni til að halda búinu gangandi og samfélaginu líka.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira