Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 09:45 Leikmenn Þórs/KA voru í stökustu vandræðum gegn Blikum. Vísir Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld var upplegg Þórs/KA gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna gagnrýnt. Blikar höfðu unnið FH 7-0 í umferðinni áður og áttu enn eftir að fá á sig mark í deildinni. Það breyttist ekki eftir leik liðanna en Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0. „Það er eitt sem ég spyr með Andra Hjörvar [Albertsson, þjálfara Þór/KA], þú ert að mæta í leik á móti Blikum. Ég veit að það er þétt dagskrá en hann er með Margréti Árnadóttur, Karen Maríu [Sigurgeirsdóttur] og Huldu Ósk [Jónsdóttur] allar út úr liðinu. Ég veit að það eru þannig tímar að við þurfum að hvíla leikmenn en þetta eru kornungir leikmenn,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, einn albesti leikmaður Íslands frá upphafi og sérfræðingur tók við orðinu. „Í ljósi þess að það hafa líka verið frí inn á milli þá vill maður sjá þessi lið spila á sínum bestu leikmönnum því þau þurfa á því að halda. Hann spilaði svipaða taktík gegn Val á Hlíðarenda. Þegar Valur var komið í ágætis forskot þá fer hann að taka út sína helstu leikmenn. Auðvitað velur hann sitt lið en ég held breiddin hjá Þór/KA sé ekki slík að hann geti rumpað út þrem til fjórum leikmönnum milli leikja.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá innslag þáttarins sem má sjá umfjöllun Vísis um leikinn, mörk Blika, sem og viðtal við Þorstein Halldórsson, þjálfara Breiðabliks. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld var upplegg Þórs/KA gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna gagnrýnt. Blikar höfðu unnið FH 7-0 í umferðinni áður og áttu enn eftir að fá á sig mark í deildinni. Það breyttist ekki eftir leik liðanna en Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0. „Það er eitt sem ég spyr með Andra Hjörvar [Albertsson, þjálfara Þór/KA], þú ert að mæta í leik á móti Blikum. Ég veit að það er þétt dagskrá en hann er með Margréti Árnadóttur, Karen Maríu [Sigurgeirsdóttur] og Huldu Ósk [Jónsdóttur] allar út úr liðinu. Ég veit að það eru þannig tímar að við þurfum að hvíla leikmenn en þetta eru kornungir leikmenn,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, einn albesti leikmaður Íslands frá upphafi og sérfræðingur tók við orðinu. „Í ljósi þess að það hafa líka verið frí inn á milli þá vill maður sjá þessi lið spila á sínum bestu leikmönnum því þau þurfa á því að halda. Hann spilaði svipaða taktík gegn Val á Hlíðarenda. Þegar Valur var komið í ágætis forskot þá fer hann að taka út sína helstu leikmenn. Auðvitað velur hann sitt lið en ég held breiddin hjá Þór/KA sé ekki slík að hann geti rumpað út þrem til fjórum leikmönnum milli leikja.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá innslag þáttarins sem má sjá umfjöllun Vísis um leikinn, mörk Blika, sem og viðtal við Þorstein Halldórsson, þjálfara Breiðabliks. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45
Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10