Aldrei fleiri horft á nýtt YouTube-myndband fyrsta sólarhringinn Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2020 11:29 Suður-kóreska sveitin BTS. Getty Nýjasta lag K-poppsveitarinnar BTS hefur slegið met þegar kemur að fjölda áhorfa á YouTube fyrsta sólarhringinn eftir að það birt. Lag sveitarinnar, Dynamite, var birt á YouTube á föstudaginn og hefur YouTube nú staðfest að áhorfin fyrsta sólarhringinn hafi verið alls 101,1 milljónir. Sló sveitin þar með fyrra met suður-kóresku stúlknasveitarinnar Blackpink, en lagið How You Like That fékk fyrr í sumar 86,3 milljónir áhorfa fyrsta sólarhringinn. Dynamite er nær einnig þeim áfanga að verða fyrsta myndbandið sem nær yfir 100 milljónir áhorfa á einum sólarhring á YouTube. Dynamite er fyrsta smáskífa BTS sem er alfarið sungin á ensku, en sveitin vonast með laginu til að koma á framværi „jákvæðum bylgjum, orku, von, ást og hreinleika“. BBC segir frá því að lagið sé samið af David Stewart og Jessica Agombar sem nýverið sömdu What a Man Gotta Do, lag Jonas Brothers. Lagið Dynamite með BTS er nú á toppi iTunes-listanna í 104 löndum. Suður-Kórea Menning Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Nýjasta lag K-poppsveitarinnar BTS hefur slegið met þegar kemur að fjölda áhorfa á YouTube fyrsta sólarhringinn eftir að það birt. Lag sveitarinnar, Dynamite, var birt á YouTube á föstudaginn og hefur YouTube nú staðfest að áhorfin fyrsta sólarhringinn hafi verið alls 101,1 milljónir. Sló sveitin þar með fyrra met suður-kóresku stúlknasveitarinnar Blackpink, en lagið How You Like That fékk fyrr í sumar 86,3 milljónir áhorfa fyrsta sólarhringinn. Dynamite er nær einnig þeim áfanga að verða fyrsta myndbandið sem nær yfir 100 milljónir áhorfa á einum sólarhring á YouTube. Dynamite er fyrsta smáskífa BTS sem er alfarið sungin á ensku, en sveitin vonast með laginu til að koma á framværi „jákvæðum bylgjum, orku, von, ást og hreinleika“. BBC segir frá því að lagið sé samið af David Stewart og Jessica Agombar sem nýverið sömdu What a Man Gotta Do, lag Jonas Brothers. Lagið Dynamite með BTS er nú á toppi iTunes-listanna í 104 löndum.
Suður-Kórea Menning Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira