Áberandi hversu mörg börn skorti föt fyrir veturinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 06:19 Hlíðahverfi í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. Umsóknum um efnislega aðstoð innan hjálparstarfsins hafi fjölgað um næstum helming á fimm mánuðunum. Svipaða sögu er að segja frá Fjölskylduhjálp, sem rekur fatamarkað. Mikil ásókn sé í skólatöskur og barnaföt. Í samtali við Fréttablaðið segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að marga vanti úlpur, yfirhafnir, íþróttaföt og sundföt auk þess sem hjálparstarfið hafi útvegað börnum skólatöskur. Engin fataúthlutun hafi átt sér stað hjá þeim síðan kórónuveirufaraldurinn fór fyrst að láta á sér kræla í vor. Sökum þess að aðsóknin í efnislega aðstoð hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar hafi aukist um 40 prósent frá á síðastliðnum mánuðum hefur verið ráðist í fjáröflun. Vilborg hvetur fólk til að hafa samband þurfi það aðstoð, ætlunin sé að reyna að mæta þessum hópi. Aðstandendur Fjölskylduhjálpar segist einnig finna fyrir aukinni aðsókn; börn vanti greinilega útiföt og skólatöskur auk þess sem matargjöfum hafi fjölgað. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segist í samtali við blaðið búast við yfir þúsund umsóknum um aðstoð í næsta mánuði. Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. Umsóknum um efnislega aðstoð innan hjálparstarfsins hafi fjölgað um næstum helming á fimm mánuðunum. Svipaða sögu er að segja frá Fjölskylduhjálp, sem rekur fatamarkað. Mikil ásókn sé í skólatöskur og barnaföt. Í samtali við Fréttablaðið segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að marga vanti úlpur, yfirhafnir, íþróttaföt og sundföt auk þess sem hjálparstarfið hafi útvegað börnum skólatöskur. Engin fataúthlutun hafi átt sér stað hjá þeim síðan kórónuveirufaraldurinn fór fyrst að láta á sér kræla í vor. Sökum þess að aðsóknin í efnislega aðstoð hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar hafi aukist um 40 prósent frá á síðastliðnum mánuðum hefur verið ráðist í fjáröflun. Vilborg hvetur fólk til að hafa samband þurfi það aðstoð, ætlunin sé að reyna að mæta þessum hópi. Aðstandendur Fjölskylduhjálpar segist einnig finna fyrir aukinni aðsókn; börn vanti greinilega útiföt og skólatöskur auk þess sem matargjöfum hafi fjölgað. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segist í samtali við blaðið búast við yfir þúsund umsóknum um aðstoð í næsta mánuði.
Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira