Hæglætisveður og 16 stiga hiti Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 06:51 Það ætti að viðra ágætlega til útivistar í dag. vísir/vilhelm Flestir landshlutar mega búast við björtum köflum í dag að sögn Veðurstofunnar. Engu að síður gæti örlað á þaulsetinni þoku við sjávarsíðuna auk þess sem búast megi við vætu eftir hádegi suðaustan- og austanlands. Hitinn í dag verður yfirleitt á bilinu 10 til 16 stig, hlýjast inn til landsins. Veðurfræðingur segir að dag sé áfram útlit fyrir hæglætisveður á landinu, ýmist hægviðri eða hafgola. „Í nótt létu lágský eða þokumóða á sér kræla allvíða. Með deginum ætti sólin þó að ná í gegnum skýin og flestir landshlutar ættu að fá bjarta kafla,“ segir veðurfræðingur. Sums staðar verði þó þokubakkar við sjávarsíðuna og stöku síðdegisskúrir suðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 16 stig yfir daginn. Vindáttin verði hins vegar vestlæg á morgun, vindhraðinn þó áfram hægur. „Nær varla 8 m/s“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hann bætir við að í vestanáttinni sé líklegt að skýjað verði á vestanverðu landinu. Bjartara verði í öðrum landshlutum, þó þokubakkar geti látið sjá sig við ströndina. Hæsti hitinn á morgun gæti orðið um 17 stig og segir veðurfræðingurinn Suðausturland líklegast til að verða hlýjasti landshlutinn. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað á vestanverðu landinu. Víða bjart í öðrum landshlutum, en sums staðar þokuloft við norður- og austurströndina. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á föstudag og laugardag: Vestlæg átt 3-10 m/s. Skýjað að mestu og lítilsháttar væta, en yfirleitt þurrt um landið austanvert. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag og mánudag: Suðaustlæg átt með vætu, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti 11 til 19 stig, hlýjast norðanlands. Veður Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Flestir landshlutar mega búast við björtum köflum í dag að sögn Veðurstofunnar. Engu að síður gæti örlað á þaulsetinni þoku við sjávarsíðuna auk þess sem búast megi við vætu eftir hádegi suðaustan- og austanlands. Hitinn í dag verður yfirleitt á bilinu 10 til 16 stig, hlýjast inn til landsins. Veðurfræðingur segir að dag sé áfram útlit fyrir hæglætisveður á landinu, ýmist hægviðri eða hafgola. „Í nótt létu lágský eða þokumóða á sér kræla allvíða. Með deginum ætti sólin þó að ná í gegnum skýin og flestir landshlutar ættu að fá bjarta kafla,“ segir veðurfræðingur. Sums staðar verði þó þokubakkar við sjávarsíðuna og stöku síðdegisskúrir suðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 16 stig yfir daginn. Vindáttin verði hins vegar vestlæg á morgun, vindhraðinn þó áfram hægur. „Nær varla 8 m/s“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hann bætir við að í vestanáttinni sé líklegt að skýjað verði á vestanverðu landinu. Bjartara verði í öðrum landshlutum, þó þokubakkar geti látið sjá sig við ströndina. Hæsti hitinn á morgun gæti orðið um 17 stig og segir veðurfræðingurinn Suðausturland líklegast til að verða hlýjasti landshlutinn. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað á vestanverðu landinu. Víða bjart í öðrum landshlutum, en sums staðar þokuloft við norður- og austurströndina. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á föstudag og laugardag: Vestlæg átt 3-10 m/s. Skýjað að mestu og lítilsháttar væta, en yfirleitt þurrt um landið austanvert. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag og mánudag: Suðaustlæg átt með vætu, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti 11 til 19 stig, hlýjast norðanlands.
Veður Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira