Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 19:53 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, þefar af eyfirskri moltu, unna úr ýmsum lífrænum úrgangi. Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. Umhverfisráðherra segir mikil verðmæti felast í innlendri moltu og undirbýr lagasetningu þar sem endurvinnslufyrirtæki eru hvött til moltugerðar. Mörg tonn af moltu hafa verið notuð í uppgræðslu á örfoka landi í Krýsuvík í sumar. Um er að ræða samstarfsverkefni Landgræðslunnar, endurvinnslu- og sorpfyrirtækisins Terra og umhverfisráðuneytisins. „Þetta eru þá verkefni þar sem að við erum að setja fjármagn í það að koma moltu sem að hefur verið framleidd á þessum tveimur stöðum, bæði hér fyrir sunnan og fyrir norðan, í vinnu sem áburð inn í landgræðslu og skógrækt. Þar með erum við að búa til verðmæti úr þessum lífræna úrgangi,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra. Terra hefur tekið á móti um 2.400 tonnum af lífrænum úrgangi frá mötuneytum og heimilum. „Hér er þá komin efni sem geta styrkt gróður, gert það að verkum að landið sem er verst farið og það er þar sem er verið að dreyfa, að það verður þá betur í stakk búið til að taka við fræi,“ segir Árni Bragason landgræðslustjóri. „Ég held að þau sem fara með meðhöndlun úrgangs muni í auknum mæli líta til þess að fara í þessa átt og við erum að reyna að tryggja með lagasetningu sem verður lögð fyrir þingið í janúar hvata fyrir fyrirtæki að fara í þessa átt,“ segir Guðmundur Ingi. Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. Umhverfisráðherra segir mikil verðmæti felast í innlendri moltu og undirbýr lagasetningu þar sem endurvinnslufyrirtæki eru hvött til moltugerðar. Mörg tonn af moltu hafa verið notuð í uppgræðslu á örfoka landi í Krýsuvík í sumar. Um er að ræða samstarfsverkefni Landgræðslunnar, endurvinnslu- og sorpfyrirtækisins Terra og umhverfisráðuneytisins. „Þetta eru þá verkefni þar sem að við erum að setja fjármagn í það að koma moltu sem að hefur verið framleidd á þessum tveimur stöðum, bæði hér fyrir sunnan og fyrir norðan, í vinnu sem áburð inn í landgræðslu og skógrækt. Þar með erum við að búa til verðmæti úr þessum lífræna úrgangi,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra. Terra hefur tekið á móti um 2.400 tonnum af lífrænum úrgangi frá mötuneytum og heimilum. „Hér er þá komin efni sem geta styrkt gróður, gert það að verkum að landið sem er verst farið og það er þar sem er verið að dreyfa, að það verður þá betur í stakk búið til að taka við fræi,“ segir Árni Bragason landgræðslustjóri. „Ég held að þau sem fara með meðhöndlun úrgangs muni í auknum mæli líta til þess að fara í þessa átt og við erum að reyna að tryggja með lagasetningu sem verður lögð fyrir þingið í janúar hvata fyrir fyrirtæki að fara í þessa átt,“ segir Guðmundur Ingi.
Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00