Fyrrum leikmaður Man. Utd hneig niður í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2020 09:30 Daley Blind liggur í grasinu í gær eftir að hana hnigið niður í leik með Ajax. Getty/Gerrit van Keulen Óskemmtileg staða kom upp í æfingaleik Ajax og Herthu Berlin í gær þegar leikmaður Ajax hneig niður í miðjum leik. Leikmaðurinn sem um ræðir er varnarmaðurinn Daley Blind sem margir muna eftir frá dögum hans sem einum af leikmönnum Manchester United. Það uppgötvaðist í desember 2019 að Daley Blind glímdi við hjartavandamál þegar hann svimaði í leik Ajax á móti Valencia í Meistaradeildinni. Daley Blind collapsed during Tuesday's pre-season friendly against Hertha Berlin. More: https://t.co/PwygFlj6to pic.twitter.com/GT6SLeGimf— BBC Sport (@BBCSport) August 26, 2020 Blind tók sér þá frí frá boltanum en snéri aftur til baka í febrúar og þá var búið að græða hjartatæki í hann. Erik Ten Hag, stjóri Ajax, sagði við hollenska miðla að það væri í lagi með Blind. Hann tók hann skiljanlega strax af velli en Blind fór ekki á sjúkrahús. „Honum líður vel núna. Við þurfum að rannsaka þetta betur,“ sagði Ten Hag. Daley Blind spilaði í fjögur tímabil með Manchester United frá 2014 til 2018. United seldi hann síðan til Ajax í júlí 2018. Blind vann enska bikarinn, enska deildabikairnn og Evrópudeildina með Manchester United. Blind is 'feeling okay now' after his heart device 'went off' during the game with Hertha BerlinWishing you all the best, Daley https://t.co/x82d0zdzoH— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 26, 2020 Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Óskemmtileg staða kom upp í æfingaleik Ajax og Herthu Berlin í gær þegar leikmaður Ajax hneig niður í miðjum leik. Leikmaðurinn sem um ræðir er varnarmaðurinn Daley Blind sem margir muna eftir frá dögum hans sem einum af leikmönnum Manchester United. Það uppgötvaðist í desember 2019 að Daley Blind glímdi við hjartavandamál þegar hann svimaði í leik Ajax á móti Valencia í Meistaradeildinni. Daley Blind collapsed during Tuesday's pre-season friendly against Hertha Berlin. More: https://t.co/PwygFlj6to pic.twitter.com/GT6SLeGimf— BBC Sport (@BBCSport) August 26, 2020 Blind tók sér þá frí frá boltanum en snéri aftur til baka í febrúar og þá var búið að græða hjartatæki í hann. Erik Ten Hag, stjóri Ajax, sagði við hollenska miðla að það væri í lagi með Blind. Hann tók hann skiljanlega strax af velli en Blind fór ekki á sjúkrahús. „Honum líður vel núna. Við þurfum að rannsaka þetta betur,“ sagði Ten Hag. Daley Blind spilaði í fjögur tímabil með Manchester United frá 2014 til 2018. United seldi hann síðan til Ajax í júlí 2018. Blind vann enska bikarinn, enska deildabikairnn og Evrópudeildina með Manchester United. Blind is 'feeling okay now' after his heart device 'went off' during the game with Hertha BerlinWishing you all the best, Daley https://t.co/x82d0zdzoH— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 26, 2020
Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira