Starfsmaður Borgarsels sýktur af kórónuveirunni Birgir Olgeirsson skrifar 26. ágúst 2020 17:02 Sýnatökur hjá Heilsugæslunni á Höfuðborgarsvæðinu Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Starfsmaður í Borgarseli greindist með Covid-19 síðastliðinn fimmtudag. Starfsmaðurinn var síðast í vinnu, þriðjudaginn 18. ágúst, var þá algjörlega einkennalaus og viðhafði hann allar þær sóttvarnir sem krafa er gerð um á vinnustaðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarseli en þar er rekin dagþjálfun fyrir skjólstæðinga með heilabilun. Föstudaginn, 21. ágúst, fjölluðu starfsmenn sóttvarnalæknis og rakningateymis um málið á samráðsfundi hjúkrunarheimila. Í framhaldi af þeim fundi var Borgarseli lokað, þ.e. föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24. ágúst. Húsnæðið var sótthreinsað og unnið að skipulagningu í samvinnu við Sóttvarnalækni og Almannavarnir. Þrír skjólstæðinganna voru taldir meira útsettir en aðrir sem og fjórir starfsmenn sem verið höfðu í nálægð við starfsmanninn í meira en 15 mínútur. Ákveðið var að þeir sem voru mest útsettir væru heima í sóttkví í 14 daga. Búið er að skima alla þá sem sendir voru í sóttkví og reyndust þeir allir neikvæðir. Aftur verður skimað hjá þessum hópi í lok sóttkvíar, 1. september nk. og eftir þörfum. Í samráði við sóttvarnalækni, rakningarteymið og aðstandendur skjólstæðinga Borgarsels var ákveðið að opna á ný fyrir þá skjólstæðinga sem sjúkdóms síns vegna eiga erfitt með að vera einir heima allan daginn. Upp hefur komið smit innan þess hóps og því verið að vinna í að finna aðrar lausnir fyrir þennan viðkvæma hóp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira
Starfsmaður í Borgarseli greindist með Covid-19 síðastliðinn fimmtudag. Starfsmaðurinn var síðast í vinnu, þriðjudaginn 18. ágúst, var þá algjörlega einkennalaus og viðhafði hann allar þær sóttvarnir sem krafa er gerð um á vinnustaðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarseli en þar er rekin dagþjálfun fyrir skjólstæðinga með heilabilun. Föstudaginn, 21. ágúst, fjölluðu starfsmenn sóttvarnalæknis og rakningateymis um málið á samráðsfundi hjúkrunarheimila. Í framhaldi af þeim fundi var Borgarseli lokað, þ.e. föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24. ágúst. Húsnæðið var sótthreinsað og unnið að skipulagningu í samvinnu við Sóttvarnalækni og Almannavarnir. Þrír skjólstæðinganna voru taldir meira útsettir en aðrir sem og fjórir starfsmenn sem verið höfðu í nálægð við starfsmanninn í meira en 15 mínútur. Ákveðið var að þeir sem voru mest útsettir væru heima í sóttkví í 14 daga. Búið er að skima alla þá sem sendir voru í sóttkví og reyndust þeir allir neikvæðir. Aftur verður skimað hjá þessum hópi í lok sóttkvíar, 1. september nk. og eftir þörfum. Í samráði við sóttvarnalækni, rakningarteymið og aðstandendur skjólstæðinga Borgarsels var ákveðið að opna á ný fyrir þá skjólstæðinga sem sjúkdóms síns vegna eiga erfitt með að vera einir heima allan daginn. Upp hefur komið smit innan þess hóps og því verið að vinna í að finna aðrar lausnir fyrir þennan viðkvæma hóp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira