Segir Bandaríkjamenn ekki verða örugga í „Bandaríkjum Joe Biden“ Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 08:20 Mike Pence flutti ræðu sína við Fort McHenry minnisvarðann í Baltimore. AP Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, varaði í nótt við að ofbeldisverk og mótmæli munu dreifast til fleiri bandarískra borga, fari svo að Joe Biden vinni sigur í forsetakosningunum í nóvember. „Sannleikurinn er sá að við þið verðið ekki örugg í Bandaríkjum Joe Biden,“ sagði varaforsetinn í ræðu sinni á landsþingi Repúblikanaflokksins sem að stærstum hluta fram í netheimum þessa dagana. Pence dró í ræðu sinni upp þá mynd að bandarískir kjósendur stæðu frammi fyrir vali milli raðar og reglu annars vegar og lögleysu hins vegar. Mikil mótmæli hafa verið í nokkrum borgum Bandaríkjanna síðustu daga í kjölfar þess að lögreglumaður skaut svartan mann í Wisconsin síðastliðinn sunnudag. Pence sagði að Bandaríkjamenn vissu fullvel að ekki þyrfti að velja milli þess að styðja við bakið á lögreglunni og þess að standa með svörtum Bandaríkjamönnum til að bæta lífsgæði borgaranna í borgum og bæjum. Hann gagnrýndi ennfremur Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata, fyrir að orð hans um að þegjandi slagsíða sé gegn minnihlutahópum sé við lýði í bandarísku samfélagi, auk „kerfisbundis rasisma“. Pence flutti ræðu sína við Fort McHenry minnisvarðann í Baltimore. Flokksþingi Repúblikana lýkur í kvöld. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Samúðarkveðjur og faraldur í nútíð stóðu upp úr í ræðu Melaniu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna biðlaði til þjóðar sinnar að láta af obeldi og glæpum í ræðu sinni í gærkvöldi 26. ágúst 2020 06:38 „Fínpússaður“ Trump til sýnis Fínpússuð útgáfa af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var til sýnis á öðru kvöldi landsfundar Repúblikanaflokksins. Með því vilja Trump-liðar ná til kjósenda sem eru ekki sáttir við framferði forsetans. 26. ágúst 2020 10:32 Jákvæðninni kastað fyrir borð á „Trump sýningunni“ Fyrsta kvöld landsfundar Repúblikanaflokksins fór fram í gær og hlaut Donald Trump, forseti, formlega tilnefningu flokksins. 25. ágúst 2020 10:20 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, varaði í nótt við að ofbeldisverk og mótmæli munu dreifast til fleiri bandarískra borga, fari svo að Joe Biden vinni sigur í forsetakosningunum í nóvember. „Sannleikurinn er sá að við þið verðið ekki örugg í Bandaríkjum Joe Biden,“ sagði varaforsetinn í ræðu sinni á landsþingi Repúblikanaflokksins sem að stærstum hluta fram í netheimum þessa dagana. Pence dró í ræðu sinni upp þá mynd að bandarískir kjósendur stæðu frammi fyrir vali milli raðar og reglu annars vegar og lögleysu hins vegar. Mikil mótmæli hafa verið í nokkrum borgum Bandaríkjanna síðustu daga í kjölfar þess að lögreglumaður skaut svartan mann í Wisconsin síðastliðinn sunnudag. Pence sagði að Bandaríkjamenn vissu fullvel að ekki þyrfti að velja milli þess að styðja við bakið á lögreglunni og þess að standa með svörtum Bandaríkjamönnum til að bæta lífsgæði borgaranna í borgum og bæjum. Hann gagnrýndi ennfremur Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata, fyrir að orð hans um að þegjandi slagsíða sé gegn minnihlutahópum sé við lýði í bandarísku samfélagi, auk „kerfisbundis rasisma“. Pence flutti ræðu sína við Fort McHenry minnisvarðann í Baltimore. Flokksþingi Repúblikana lýkur í kvöld.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Samúðarkveðjur og faraldur í nútíð stóðu upp úr í ræðu Melaniu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna biðlaði til þjóðar sinnar að láta af obeldi og glæpum í ræðu sinni í gærkvöldi 26. ágúst 2020 06:38 „Fínpússaður“ Trump til sýnis Fínpússuð útgáfa af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var til sýnis á öðru kvöldi landsfundar Repúblikanaflokksins. Með því vilja Trump-liðar ná til kjósenda sem eru ekki sáttir við framferði forsetans. 26. ágúst 2020 10:32 Jákvæðninni kastað fyrir borð á „Trump sýningunni“ Fyrsta kvöld landsfundar Repúblikanaflokksins fór fram í gær og hlaut Donald Trump, forseti, formlega tilnefningu flokksins. 25. ágúst 2020 10:20 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Samúðarkveðjur og faraldur í nútíð stóðu upp úr í ræðu Melaniu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna biðlaði til þjóðar sinnar að láta af obeldi og glæpum í ræðu sinni í gærkvöldi 26. ágúst 2020 06:38
„Fínpússaður“ Trump til sýnis Fínpússuð útgáfa af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var til sýnis á öðru kvöldi landsfundar Repúblikanaflokksins. Með því vilja Trump-liðar ná til kjósenda sem eru ekki sáttir við framferði forsetans. 26. ágúst 2020 10:32
Jákvæðninni kastað fyrir borð á „Trump sýningunni“ Fyrsta kvöld landsfundar Repúblikanaflokksins fór fram í gær og hlaut Donald Trump, forseti, formlega tilnefningu flokksins. 25. ágúst 2020 10:20
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent