Landsmönnum boðið í 90 ára afmæli Sólheima í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. maí 2020 14:15 Það verður mikið um að vera á Sólheimum í allt sumar í tilefni af 90 ára afmæli staðarins. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sólheimar í Grímsnesi fagna nú 90 ár afmæli og undirbúa mikla menningardagskrá fyrir sumarið. Það var Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir sem stofnaði Sólheima en hún var fyrsti Íslendingurinn sem lærði umönnun þroskaheftra. Á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi búa í dag um 100 manns, fatlaðir og ófatlaðir. Kórónaveiran hefur sett strik sitt á 90 ára afmæli staðarins en nú á að fara að setja allt á fullt og bjóða upp á glæsilega menninga og listadagskrá í allt sumar. Skarphéðinn Guðmundsson er forstöðumaður ferðaþjónustu á Sólheimum. „Já, þetta verður stórt sumar og eitthvað um að vera í allt sumar. Afmælisdagurinn sjálfur er 5. júlí og þá verður heljarinnar veisla og ég hvet alla landsmenn til að kíkja í 90 ára afmæli í sumar.“ Um 100 manns búa á Sólheimum. Öllum landsmönnum er boðið að koma í 90 ára afmælið í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hvað hafið þið helst upp á að bjóða á Sólheimum? „Mig langar eiginlega að segja allt, þetta er eins og borg í sveit hérna. Þú getur farið á listsýningar, það er verslun, það er kaffihús þar sem við brennum okkar eigið kaffi, geggjað kaffi, sem ég mæli með að fólk smakki. Svo getur þú komið og gist, þú getur haldið ættarmótið þitt hérna, þú getur leigt heilt gistiheimili undir þitt fólk,“ segir Skarphéðin. Skarphéðinn segir að lífið á Sólheimum sé einstakt en hann er nýfluttur af Suðurnesjunum með fjölskyldu sinni á Sólheima. „Ég flutti barna hérna fyrir áramót en mér líður eins og ég hafi búið hérna alla ævi, manni var tekið eins og maður væri partur af fjölskyldunni. Það besta viið Sólhema er náttúran sem er stórbrotin. Maður vaknar á morgnanna og það eina sem þú heyrir er fuglasöngur, það er þvílík kyrrð og orkan hér allt í kring, þar er varla hægt að lýsa því nema að þú komir og finnir það.“ Grímsnes- og Grafningshreppur Menning Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Sólheimar í Grímsnesi fagna nú 90 ár afmæli og undirbúa mikla menningardagskrá fyrir sumarið. Það var Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir sem stofnaði Sólheima en hún var fyrsti Íslendingurinn sem lærði umönnun þroskaheftra. Á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi búa í dag um 100 manns, fatlaðir og ófatlaðir. Kórónaveiran hefur sett strik sitt á 90 ára afmæli staðarins en nú á að fara að setja allt á fullt og bjóða upp á glæsilega menninga og listadagskrá í allt sumar. Skarphéðinn Guðmundsson er forstöðumaður ferðaþjónustu á Sólheimum. „Já, þetta verður stórt sumar og eitthvað um að vera í allt sumar. Afmælisdagurinn sjálfur er 5. júlí og þá verður heljarinnar veisla og ég hvet alla landsmenn til að kíkja í 90 ára afmæli í sumar.“ Um 100 manns búa á Sólheimum. Öllum landsmönnum er boðið að koma í 90 ára afmælið í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hvað hafið þið helst upp á að bjóða á Sólheimum? „Mig langar eiginlega að segja allt, þetta er eins og borg í sveit hérna. Þú getur farið á listsýningar, það er verslun, það er kaffihús þar sem við brennum okkar eigið kaffi, geggjað kaffi, sem ég mæli með að fólk smakki. Svo getur þú komið og gist, þú getur haldið ættarmótið þitt hérna, þú getur leigt heilt gistiheimili undir þitt fólk,“ segir Skarphéðin. Skarphéðinn segir að lífið á Sólheimum sé einstakt en hann er nýfluttur af Suðurnesjunum með fjölskyldu sinni á Sólheima. „Ég flutti barna hérna fyrir áramót en mér líður eins og ég hafi búið hérna alla ævi, manni var tekið eins og maður væri partur af fjölskyldunni. Það besta viið Sólhema er náttúran sem er stórbrotin. Maður vaknar á morgnanna og það eina sem þú heyrir er fuglasöngur, það er þvílík kyrrð og orkan hér allt í kring, þar er varla hægt að lýsa því nema að þú komir og finnir það.“
Grímsnes- og Grafningshreppur Menning Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira