Telur ekki ljóst að bóluefni virki á eldra fólk Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 09:09 Anders Tegnell sóttvarnalæknir á fréttamannafundi í maí. epa/HENRIK MONTGOMERY Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum. Eldra fólk er þó viðkvæmasti hópurinn fyrir Covid-19 og þyrfti mest á slíkri vörn að halda. Tegnell segir í samtali við Aftonbladet að þróun bóluefnis hafi til þessa ekki tekið mið af aldri fólks og því sé ekki hægt að fullyrða að það komi til með að hafa sömu áhrif á alla. Vísindamenn við Háskólann í Norður-Karólínu bentu einnig á það í vikunni að holdafar fólks kunni að hafa áhrif á virkni bóluefnisins. Því þurfi lyfjafyrirtæki að taka bæði mið af aldri og holdafari við þróun á bólefnum. Lyfjafyrirtæki keppast nú við að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni. Þróunarferli bandaríska fyrirtækisins Moderna er komið á svonefnt þriðja stig og hyggst það prófa framleiðslu sína á 30 þúsund einstaklingum yfir þriggja mánaða tímabil nú í haust. Samkvæmt því sem Tegnell segir hafa rannsóknir til þessa ekki sérstaklega beinst að eldra fólki, sem telst einn viðkvæmasti hópurinn. Það hafi sýnt sig að áhrif annarra bóluefna geti verið minna í þessum hópi, þar sem ónæmiskerfið sé oft farið að veikjast, og því telur hann mikilvægt að sjónum sé sérstaklega beint að honum. Á þessum tímapunkti segir Tegnell óvissuna mikla, en er þó sannfærður um að eldra fólk mun samt sem áður njóta góðs af bóluefni þegar það liggur fyrir. Fyrirfram sé þó ekki hægt að leggja fram óskeikula áætlun um hver sé besta stefnan í notkun bóluefnis. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. 27. ágúst 2020 08:27 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Sjá meira
Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum. Eldra fólk er þó viðkvæmasti hópurinn fyrir Covid-19 og þyrfti mest á slíkri vörn að halda. Tegnell segir í samtali við Aftonbladet að þróun bóluefnis hafi til þessa ekki tekið mið af aldri fólks og því sé ekki hægt að fullyrða að það komi til með að hafa sömu áhrif á alla. Vísindamenn við Háskólann í Norður-Karólínu bentu einnig á það í vikunni að holdafar fólks kunni að hafa áhrif á virkni bóluefnisins. Því þurfi lyfjafyrirtæki að taka bæði mið af aldri og holdafari við þróun á bólefnum. Lyfjafyrirtæki keppast nú við að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni. Þróunarferli bandaríska fyrirtækisins Moderna er komið á svonefnt þriðja stig og hyggst það prófa framleiðslu sína á 30 þúsund einstaklingum yfir þriggja mánaða tímabil nú í haust. Samkvæmt því sem Tegnell segir hafa rannsóknir til þessa ekki sérstaklega beinst að eldra fólki, sem telst einn viðkvæmasti hópurinn. Það hafi sýnt sig að áhrif annarra bóluefna geti verið minna í þessum hópi, þar sem ónæmiskerfið sé oft farið að veikjast, og því telur hann mikilvægt að sjónum sé sérstaklega beint að honum. Á þessum tímapunkti segir Tegnell óvissuna mikla, en er þó sannfærður um að eldra fólk mun samt sem áður njóta góðs af bóluefni þegar það liggur fyrir. Fyrirfram sé þó ekki hægt að leggja fram óskeikula áætlun um hver sé besta stefnan í notkun bóluefnis.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. 27. ágúst 2020 08:27 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Sjá meira
Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05
Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. 27. ágúst 2020 08:27