69 sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 12:04 Vinnumálastofnun býst við auknu atvinnuleysi á næstu mánuðum. Vísir/Vilhelm Næstum sjötíu manns var sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki í dag og barst Vinnumálastofnun tilkynning þess efnis í morgun. Þetta staðfestir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, en hún segir jafnframt að í ljós komi eftir helgi hvort fleiri tilkynningar um hópuppsagnir berist. Vinnumálastofnun gefur ekki upp um hvaða ferðaþjónustufyrirtæki ræðir. Unnur segir að enn sé ekki farið að bera mikið á nýjum umsóknum um atvinnuleysisbætur. Heildaratvinnuleysi var um 8,8 prósent í júlí, en búist er við að það muni aukast þegar áhrifa uppsagna frá því í vor fer að gæta. Áætlað er að atvinnuleysið í lok árs verði um 10 prósent. Því ætti ekki að koma á óvart ef að um 3000 manns muni missa vinnuna í hverjum mánuði fram til áramóta. Nýleg könnun Gallup benti þannig til að um 38 prósent fyrirtækja geri ráð fyrir að fækka starfsfólki næsta hálfa árið. Forstöðumaður efnahagssviðs SA sagði í samtali við fréttastofu í gær að raunatvinnuleysið gæti verið á annan tug prósenta. „Það er talað um skuggaatvinnuleysi í peningamálum sem tekur tillit til þeirra sem mælast utan vinnumarkaðar. Ef við bætum svo við þeim sem eru á hlutabótum þá er atvinnuleysið í raun nær 16 prósentum en því sem opinberar tölur gefa til kynna.“ Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðaþjónusta fatlaðra Efnahagsmál Tengdar fréttir Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Næstum sjötíu manns var sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki í dag og barst Vinnumálastofnun tilkynning þess efnis í morgun. Þetta staðfestir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, en hún segir jafnframt að í ljós komi eftir helgi hvort fleiri tilkynningar um hópuppsagnir berist. Vinnumálastofnun gefur ekki upp um hvaða ferðaþjónustufyrirtæki ræðir. Unnur segir að enn sé ekki farið að bera mikið á nýjum umsóknum um atvinnuleysisbætur. Heildaratvinnuleysi var um 8,8 prósent í júlí, en búist er við að það muni aukast þegar áhrifa uppsagna frá því í vor fer að gæta. Áætlað er að atvinnuleysið í lok árs verði um 10 prósent. Því ætti ekki að koma á óvart ef að um 3000 manns muni missa vinnuna í hverjum mánuði fram til áramóta. Nýleg könnun Gallup benti þannig til að um 38 prósent fyrirtækja geri ráð fyrir að fækka starfsfólki næsta hálfa árið. Forstöðumaður efnahagssviðs SA sagði í samtali við fréttastofu í gær að raunatvinnuleysið gæti verið á annan tug prósenta. „Það er talað um skuggaatvinnuleysi í peningamálum sem tekur tillit til þeirra sem mælast utan vinnumarkaðar. Ef við bætum svo við þeim sem eru á hlutabótum þá er atvinnuleysið í raun nær 16 prósentum en því sem opinberar tölur gefa til kynna.“
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðaþjónusta fatlaðra Efnahagsmál Tengdar fréttir Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53