Katrín Tanja heldur áfram að hita upp fyrir heimsleikana með hvatningarmyndum Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2020 09:15 Katrín Tanja er klár í slaginn. mynd/instagram katrin tanja Það styttist í að heimsleikarnir í CrossFit fara fram og Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur áfram að hita upp á Instagram-síðu sinni. Tæplega tvær milljónir fylgja Katrínu á Instagram en í gær birti hún mynd af sér frá fyrri heimsleikum. Þar segir hún að spennan sé mikil á þessum tímapunkti keppninnar og segir að uppáhalds keppnisgólfið hennar sé tennisleikvangurinn. Hún segir að þetta snúist bara um það sama og hún gerir á æfingum - fara þangað út og gera sitt besta. Katrín Tanja bendir á það að það séu einungis þrjár vikur þangað til að leikarnir hefjast og að hún sé meira en klár í slaginn. View this post on Instagram Really. Miss. This. Feeling. // Being called out into the tennis stadium (MY FAVORITE COMP FLOOR EVER ) before the final event at the CF Games. - So many butterflies & nerves but at the same time so calm. All of the energy & electrical atmosphere but still: it s just like in training. Just go out there & do MY BEST, yet: sometimes the crowd gives me so much life I have absolutely no clue how I just did what I just did & it feels MAGICAL But in that moment ( ) I like to take a deep breathe & feel my feet on the ground, bringing me back to where I am & calms me down. - THAT is what competing feels like & now it s only 3 more weeks (it won t be quite like this but I am pretty damn fired up to get to COMPETE!!!!) - Thank you @tairandallphoto for the photo! A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Aug 28, 2020 at 8:50am PDT CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Það styttist í að heimsleikarnir í CrossFit fara fram og Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur áfram að hita upp á Instagram-síðu sinni. Tæplega tvær milljónir fylgja Katrínu á Instagram en í gær birti hún mynd af sér frá fyrri heimsleikum. Þar segir hún að spennan sé mikil á þessum tímapunkti keppninnar og segir að uppáhalds keppnisgólfið hennar sé tennisleikvangurinn. Hún segir að þetta snúist bara um það sama og hún gerir á æfingum - fara þangað út og gera sitt besta. Katrín Tanja bendir á það að það séu einungis þrjár vikur þangað til að leikarnir hefjast og að hún sé meira en klár í slaginn. View this post on Instagram Really. Miss. This. Feeling. // Being called out into the tennis stadium (MY FAVORITE COMP FLOOR EVER ) before the final event at the CF Games. - So many butterflies & nerves but at the same time so calm. All of the energy & electrical atmosphere but still: it s just like in training. Just go out there & do MY BEST, yet: sometimes the crowd gives me so much life I have absolutely no clue how I just did what I just did & it feels MAGICAL But in that moment ( ) I like to take a deep breathe & feel my feet on the ground, bringing me back to where I am & calms me down. - THAT is what competing feels like & now it s only 3 more weeks (it won t be quite like this but I am pretty damn fired up to get to COMPETE!!!!) - Thank you @tairandallphoto for the photo! A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Aug 28, 2020 at 8:50am PDT
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti