KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 08:52 Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í fyrra. vísir/bára Íslandsmeistarar KR fá að vita það í dag hverjir mótherjar liðsins verða í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og KR-ingar gætu fengið þægilegan drátt. UEFA er búið að skipta liðum niður í hóp fyrir dráttinn í dag og í hópnum hjá KR-ingum eru lið sem Vesturbæingar ættu góða möguleika á móti. Sænsku meistararnir í Djurgården eru reyndar eitt af liðunum sem geta mætt KR en í þeim hópi eru líka Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. KR-ingar fá eitt af þeim fimm liðum sem eru í sama hópi og þeir og fá annaðhvort heima- eða útileik. Það er ljóst að fái KR-liðið heimaleik á móti af einum af þessum minni spámönnum þá verða möguleikar liðsins að teljast vera mjög miklir. KR-ingar hafa reyndar verið mjög óheppnir með dráttinn síðustu ár. Liðið gæti fengið sænsku meistarana sem yrði mjög erfitt verkefni. KR er í öðrum hóp í þeim hluta dráttarins þar sem eru liðin sem koma úr Meistaradeildinni. Liðin sem töpuðu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar, líkt og KR, fá annan möguleika í Evrópudeildinni. Drátturinn á að fara fram klukkan eitt að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Það má lesa meira um röðun UEFA hér. Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó) Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Íslandsmeistarar KR fá að vita það í dag hverjir mótherjar liðsins verða í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og KR-ingar gætu fengið þægilegan drátt. UEFA er búið að skipta liðum niður í hóp fyrir dráttinn í dag og í hópnum hjá KR-ingum eru lið sem Vesturbæingar ættu góða möguleika á móti. Sænsku meistararnir í Djurgården eru reyndar eitt af liðunum sem geta mætt KR en í þeim hópi eru líka Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. KR-ingar fá eitt af þeim fimm liðum sem eru í sama hópi og þeir og fá annaðhvort heima- eða útileik. Það er ljóst að fái KR-liðið heimaleik á móti af einum af þessum minni spámönnum þá verða möguleikar liðsins að teljast vera mjög miklir. KR-ingar hafa reyndar verið mjög óheppnir með dráttinn síðustu ár. Liðið gæti fengið sænsku meistarana sem yrði mjög erfitt verkefni. KR er í öðrum hóp í þeim hluta dráttarins þar sem eru liðin sem koma úr Meistaradeildinni. Liðin sem töpuðu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar, líkt og KR, fá annan möguleika í Evrópudeildinni. Drátturinn á að fara fram klukkan eitt að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Það má lesa meira um röðun UEFA hér. Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó)
Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó)
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira