Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2020 06:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. CrossFit drottningin leyfir rúmlega milljón fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með og hún skorar á fylgjendur sína í sinni nýjustu færslu. Það eru rétt rúmar tvær vikur frá því að Annie Mist og unnusti hennar, Frederik Ægidius, eignuðust dóttirina Freyju Mist en Annie Mist hefur verið dugleg að æfa á meðgöngunni. „September er frábær mánuður til þess að komast aftur á beinu brautina eftir langt, rólegt sumar,“ skrifaði Annie Mist. Annie gekk rösklega þrjá kílómetra á tæplega hálftíma og sagði Annie að hún væri spennt fyrir því að sjá hvað hún gæti gert eftir fjórar vikur. Annie missir eðlilega af heimsleikunum í ár sem fara fram í næsta mánuði en hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Are you going to join in on a challenge with me? September is a GREAT month to get back on track after a long relaxing summer So here is the plan: 1) Choose a run or bike route that you want to improve on 2) Run/bike your chosen route and remember to TIME IT! 3) follow POLARs suggestions to improve your performance. 4) Retest in 4 weeks time Sign up through link in story or link in bio and Polar will send you tips, help track your progress as well as you get in a pot to win a GIFT CERTIFICATE to get yourself geared up for your next challenge! I did a 3km brisk walk - excited to see what I can do in 4 weeks #knowledgeisprogress @polarglobal @polarglobalfitness A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 31, 2020 at 10:18am PDT CrossFit Tengdar fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. CrossFit drottningin leyfir rúmlega milljón fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með og hún skorar á fylgjendur sína í sinni nýjustu færslu. Það eru rétt rúmar tvær vikur frá því að Annie Mist og unnusti hennar, Frederik Ægidius, eignuðust dóttirina Freyju Mist en Annie Mist hefur verið dugleg að æfa á meðgöngunni. „September er frábær mánuður til þess að komast aftur á beinu brautina eftir langt, rólegt sumar,“ skrifaði Annie Mist. Annie gekk rösklega þrjá kílómetra á tæplega hálftíma og sagði Annie að hún væri spennt fyrir því að sjá hvað hún gæti gert eftir fjórar vikur. Annie missir eðlilega af heimsleikunum í ár sem fara fram í næsta mánuði en hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Are you going to join in on a challenge with me? September is a GREAT month to get back on track after a long relaxing summer So here is the plan: 1) Choose a run or bike route that you want to improve on 2) Run/bike your chosen route and remember to TIME IT! 3) follow POLARs suggestions to improve your performance. 4) Retest in 4 weeks time Sign up through link in story or link in bio and Polar will send you tips, help track your progress as well as you get in a pot to win a GIFT CERTIFICATE to get yourself geared up for your next challenge! I did a 3km brisk walk - excited to see what I can do in 4 weeks #knowledgeisprogress @polarglobal @polarglobalfitness A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 31, 2020 at 10:18am PDT
CrossFit Tengdar fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
„Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti