„Þetta er leit alla ævi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2020 10:29 Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. Nú er RAX gengin til liðs við Vísi og má nú finna stutta viðtalsþætti um þekktustu ljósmyndir hans þar. Sindri Sindrason hitti RAX á dögunum og fór yfir ferilinn með honum fyrir Ísland í dag. „Mig hefur alltaf langað að fara á einhver stað og mynda eldingu en ég held að sextíu prósent af þeim sem drepast í eldingu eru ljósmyndarar sem eru að taka myndir á þrífæti því eldingin fer alltaf í lægsta punkt,“ segir Ragnar nokkuð léttur. Ragnar segist vera ánægður að börnin hans hafi ekki farið sömu leið og hann þar sem mikil hætta skapast oft í ljósmyndun. „Þau fóru ekki í þetta og ég vona að barnabörnin mín geri það ekki heldur,“ segir RAX sem var starfandi á Morgunblaðinu í 44 ár. Hann byrjaði á íþróttadeildinni og hefur alltaf haft gaman af vinnunni. Hann hefur til að mynda farið margoft til Grænlands og myndað breytinguna sem hefur átt sér stað í því samfélagi. RAX fer aldrei neitt án myndavélarinnar. „Mér finnst ég í raun nakinn án hennar og er alltaf með hana með mér,“ segir Ragnar. Hann segist ekki hafa toppað sig í ljósmyndun. „Þetta er leit alla ævi, að ná að taka þessa fullkomnu ljósmynd. Kannski næ ég því, kannski ekki en ég stefni á það.“ Þættir RAX eru á Vísi og Stöð 2 Maraþon og kemur inn nýr þáttur alla sunnudaga. RAX Ísland í dag Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. Nú er RAX gengin til liðs við Vísi og má nú finna stutta viðtalsþætti um þekktustu ljósmyndir hans þar. Sindri Sindrason hitti RAX á dögunum og fór yfir ferilinn með honum fyrir Ísland í dag. „Mig hefur alltaf langað að fara á einhver stað og mynda eldingu en ég held að sextíu prósent af þeim sem drepast í eldingu eru ljósmyndarar sem eru að taka myndir á þrífæti því eldingin fer alltaf í lægsta punkt,“ segir Ragnar nokkuð léttur. Ragnar segist vera ánægður að börnin hans hafi ekki farið sömu leið og hann þar sem mikil hætta skapast oft í ljósmyndun. „Þau fóru ekki í þetta og ég vona að barnabörnin mín geri það ekki heldur,“ segir RAX sem var starfandi á Morgunblaðinu í 44 ár. Hann byrjaði á íþróttadeildinni og hefur alltaf haft gaman af vinnunni. Hann hefur til að mynda farið margoft til Grænlands og myndað breytinguna sem hefur átt sér stað í því samfélagi. RAX fer aldrei neitt án myndavélarinnar. „Mér finnst ég í raun nakinn án hennar og er alltaf með hana með mér,“ segir Ragnar. Hann segist ekki hafa toppað sig í ljósmyndun. „Þetta er leit alla ævi, að ná að taka þessa fullkomnu ljósmynd. Kannski næ ég því, kannski ekki en ég stefni á það.“ Þættir RAX eru á Vísi og Stöð 2 Maraþon og kemur inn nýr þáttur alla sunnudaga.
RAX Ísland í dag Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira