Vodafonedeildin í beinni: önnur umferð Bjarni Bjarnason skrifar 3. september 2020 19:47 Vodafonedeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Lið Dusty kemur í aðra umferð á bullandi siglingu eftir að hafa valtað yfir andstæðinga sína, Þór í kortinu Mirage. Fylkir sem áttu hörku spennandi leik á móti KR í síðustu umferð mætir nú Hafinu sem unnu Exile á sannfærandi hátt í fyrstu umferð. Ljóst er að nóg er af góðum leikjum í kvöld en fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Exile - Þór 20:30 Fylkir - HaFiÐ 21:30 Dusty – GOAT Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. Vodafone-deildin Dusty Fylkir Þór Akureyri Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn
Vodafonedeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Lið Dusty kemur í aðra umferð á bullandi siglingu eftir að hafa valtað yfir andstæðinga sína, Þór í kortinu Mirage. Fylkir sem áttu hörku spennandi leik á móti KR í síðustu umferð mætir nú Hafinu sem unnu Exile á sannfærandi hátt í fyrstu umferð. Ljóst er að nóg er af góðum leikjum í kvöld en fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Exile - Þór 20:30 Fylkir - HaFiÐ 21:30 Dusty – GOAT Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Vodafone-deildin Dusty Fylkir Þór Akureyri Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn