Vodafonedeildin í beinni: önnur umferð Bjarni Bjarnason skrifar 3. september 2020 19:47 Vodafonedeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Lið Dusty kemur í aðra umferð á bullandi siglingu eftir að hafa valtað yfir andstæðinga sína, Þór í kortinu Mirage. Fylkir sem áttu hörku spennandi leik á móti KR í síðustu umferð mætir nú Hafinu sem unnu Exile á sannfærandi hátt í fyrstu umferð. Ljóst er að nóg er af góðum leikjum í kvöld en fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Exile - Þór 20:30 Fylkir - HaFiÐ 21:30 Dusty – GOAT Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. Vodafone-deildin Dusty Fylkir Þór Akureyri Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti
Vodafonedeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Lið Dusty kemur í aðra umferð á bullandi siglingu eftir að hafa valtað yfir andstæðinga sína, Þór í kortinu Mirage. Fylkir sem áttu hörku spennandi leik á móti KR í síðustu umferð mætir nú Hafinu sem unnu Exile á sannfærandi hátt í fyrstu umferð. Ljóst er að nóg er af góðum leikjum í kvöld en fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Exile - Þór 20:30 Fylkir - HaFiÐ 21:30 Dusty – GOAT Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Vodafone-deildin Dusty Fylkir Þór Akureyri Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti