Eldsvoði í stærstu flóttamannabúðum Lesbos Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. september 2020 07:04 Flóttamenn í tugþúsundatali hafa búið við þröngan kost í Moria-flóttamannabúðunum um langt skeið. Hér má sjá eldana loga í búðunum. AP/Panagiotis Balaskas Eldur kom upp í stærstu flóttamannabúðum grísku eyjunnar Lesbos í nótt. Búðirnar, hinar alræmdu Moria-búðir, hafa verið yfirfullar um nokkurra ára skeið. Eldurinn breiddist hratt út og segir landstjórinn á Lesbos að búðirnar séu gjörónýtar. Enginn virðist hafa látist í eldsvoðanum en einhverjir fengu snert af reykeitrun. Ekki er ljóst hvað olli eldsvoðanum en sterkur vindur var í nótt og annars staðar á eyjunni brunnu tveir kjarreldar stjórnlaust. Til að bæta gráu ofan á svart voru íbúar búðanna allir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp í búðunum. Þrjátíu og fimm flóttamenn höfðu greinst smitaðir áður en eldurinn blossaði upp. Um þrettán þúsund manns hafa þurft að búa við þröngan kost í Moria-búðunum en svæðið er aðeins hannað til að taka á móti um þrjú þúsund manns. Grikkland Flóttamenn Tengdar fréttir Grikkir sagðir halda flóttafólki í leynifangelsi Fyrrverandi sendifulltrúi SÞ vegna mannréttinda flóttafólks telur grísk stjórnvöld brjóta réttindi flóttafólks með leynifangelsi nærri landamærunum að Tyrklandi. New York Times segir að sýrlensku flóttafólki sé haldið þar áður en því sé vísað úr landi án þess að vera gefið tækifæri til að sækja um hæli eða ræða við lögmann. 11. mars 2020 10:55 Kveikt í tveimur flóttamannamóttökum á Lesbos á viku Búið er að kveikja í tveimur flóttamannamóttökum á grísku eyjunni Lesbos á einni viku. 8. mars 2020 22:58 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Eldur kom upp í stærstu flóttamannabúðum grísku eyjunnar Lesbos í nótt. Búðirnar, hinar alræmdu Moria-búðir, hafa verið yfirfullar um nokkurra ára skeið. Eldurinn breiddist hratt út og segir landstjórinn á Lesbos að búðirnar séu gjörónýtar. Enginn virðist hafa látist í eldsvoðanum en einhverjir fengu snert af reykeitrun. Ekki er ljóst hvað olli eldsvoðanum en sterkur vindur var í nótt og annars staðar á eyjunni brunnu tveir kjarreldar stjórnlaust. Til að bæta gráu ofan á svart voru íbúar búðanna allir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp í búðunum. Þrjátíu og fimm flóttamenn höfðu greinst smitaðir áður en eldurinn blossaði upp. Um þrettán þúsund manns hafa þurft að búa við þröngan kost í Moria-búðunum en svæðið er aðeins hannað til að taka á móti um þrjú þúsund manns.
Grikkland Flóttamenn Tengdar fréttir Grikkir sagðir halda flóttafólki í leynifangelsi Fyrrverandi sendifulltrúi SÞ vegna mannréttinda flóttafólks telur grísk stjórnvöld brjóta réttindi flóttafólks með leynifangelsi nærri landamærunum að Tyrklandi. New York Times segir að sýrlensku flóttafólki sé haldið þar áður en því sé vísað úr landi án þess að vera gefið tækifæri til að sækja um hæli eða ræða við lögmann. 11. mars 2020 10:55 Kveikt í tveimur flóttamannamóttökum á Lesbos á viku Búið er að kveikja í tveimur flóttamannamóttökum á grísku eyjunni Lesbos á einni viku. 8. mars 2020 22:58 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Grikkir sagðir halda flóttafólki í leynifangelsi Fyrrverandi sendifulltrúi SÞ vegna mannréttinda flóttafólks telur grísk stjórnvöld brjóta réttindi flóttafólks með leynifangelsi nærri landamærunum að Tyrklandi. New York Times segir að sýrlensku flóttafólki sé haldið þar áður en því sé vísað úr landi án þess að vera gefið tækifæri til að sækja um hæli eða ræða við lögmann. 11. mars 2020 10:55
Kveikt í tveimur flóttamannamóttökum á Lesbos á viku Búið er að kveikja í tveimur flóttamannamóttökum á grísku eyjunni Lesbos á einni viku. 8. mars 2020 22:58