Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2020 16:15 Hlín Eiríksdóttir skoraði markið mikilvæga á Selfossi. Vísir/Bára Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. KR vann lífs nauðsynlegan sigur á ÍBV á heimavelli, 3-0. Einungis þriðji sigur KR í deildinni í sumar en Katrín Ómarsdóttir og Alma Mathiasen skoruðu mörk. Fyrsta markið var svo sjálfsmark. Valur vann nánast með flautumarki á Selfossi er liðin mættust í annað skiptið á nokkrum dögum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 12. mínútu og Tiffany Janea MC Carty jafnaði metin af vítapunktinum á 77. mínútu. Þegar komið var fram í uppbótartíma skoraði Hlín Eiríksdóttir svo sigurmarkið og Valur er því áfram með einu stigi meira en Breiðablik en Blikar eiga leik til góða. Selfoss er í 4. sætinu. FH vann sinn annan leik í röð er liðið skellti Fylki á heiamvelli. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Bryndís Arna Níelsdóttir minnkaði muninn fyrir Fylki. Andrea Mist Pálsdóttir innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok með marki úr vítaspyrnu og FH því komið upp úr fallsæti. Liðið er stigi fyrir ofan Þrótt í 8. sætinu en Fylkir er í 3. sætinu með nítján stig. Þróttur og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli. Stephanie Mariana Ribeiro kom Þrótti yfir á 44. mínútu en í upphafi síðari hálfleiks en Heiða Ragney Viðarsdóttir jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Þór/KA er í 7. sætinu með tólf stig, jafn mörg stig og FH sem er sæti neðar, og einu stigi meira en Þróttur sem er í níunda sætinu. KR er svo í tíunda sætinu með tíu stig svo það er rosaleg fallbarátta framundan. Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni á heimavelli og er stigi á eftir Val og á leik til góða. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö af mörkum Blika og Rakel Hönnudóttir það þriðja en Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði metin í 1-1 á 40. mínútu. Öll mörkin sem og viðtöl úr nokkrum leikjanna má sjá hér að neðan. Klippa: Gaupi fór yfir 9. umferð Pepsi Max deildar kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56 FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. KR vann lífs nauðsynlegan sigur á ÍBV á heimavelli, 3-0. Einungis þriðji sigur KR í deildinni í sumar en Katrín Ómarsdóttir og Alma Mathiasen skoruðu mörk. Fyrsta markið var svo sjálfsmark. Valur vann nánast með flautumarki á Selfossi er liðin mættust í annað skiptið á nokkrum dögum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 12. mínútu og Tiffany Janea MC Carty jafnaði metin af vítapunktinum á 77. mínútu. Þegar komið var fram í uppbótartíma skoraði Hlín Eiríksdóttir svo sigurmarkið og Valur er því áfram með einu stigi meira en Breiðablik en Blikar eiga leik til góða. Selfoss er í 4. sætinu. FH vann sinn annan leik í röð er liðið skellti Fylki á heiamvelli. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Bryndís Arna Níelsdóttir minnkaði muninn fyrir Fylki. Andrea Mist Pálsdóttir innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok með marki úr vítaspyrnu og FH því komið upp úr fallsæti. Liðið er stigi fyrir ofan Þrótt í 8. sætinu en Fylkir er í 3. sætinu með nítján stig. Þróttur og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli. Stephanie Mariana Ribeiro kom Þrótti yfir á 44. mínútu en í upphafi síðari hálfleiks en Heiða Ragney Viðarsdóttir jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Þór/KA er í 7. sætinu með tólf stig, jafn mörg stig og FH sem er sæti neðar, og einu stigi meira en Þróttur sem er í níunda sætinu. KR er svo í tíunda sætinu með tíu stig svo það er rosaleg fallbarátta framundan. Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni á heimavelli og er stigi á eftir Val og á leik til góða. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö af mörkum Blika og Rakel Hönnudóttir það þriðja en Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði metin í 1-1 á 40. mínútu. Öll mörkin sem og viðtöl úr nokkrum leikjanna má sjá hér að neðan. Klippa: Gaupi fór yfir 9. umferð Pepsi Max deildar kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56 FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07
Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00
Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56
FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10