Fannst allir á auglýsingastofum vera með kassagleraugu í niðurhnepptum skyrtum að selja kókópöffs Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2020 07:01 Bragi Valdimar er í dag einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg. Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Hann er einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg, gríðarlegur áhugamaður um íslenska tungu, stjórnar sjónvarpsþáttum, gefur út bækur og fyllir Háskólabíó alla daga desembermánaðar. Hann lærði ekki að yrkja fyrr en á unglingsárum en gerir það af alefli í dag. Hann lætur hlutina gerast, beitir sér fyrir réttindamálum tón- og textahöfunda og sameinar bissness og list. Hljóðkirkjan gefur út fimm þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum. Eins og áður segir er Bragi einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg en hann kunni ekkert sérstaklega vel við fólk í þeim bransa hér áður fyrr. Fannst þetta alveg glatað „Ég var í raun dreginn inn á auglýsingastofu í viðtal sem þessi gaur sem er alltaf að skrifa á netið og fólk flissar. Hvort það væri ekki hægt að nýta hann eitthvað. Mér fannst þetta alveg glatað sko,“ segir Bragi Valdimar og heldur áfram. „Mér fannst allir á auglýsingastofum vera með einhver kassagleraugu í niður hnepptum skyrtum að selja kókó puffs. Svo fattaði ég að þetta er bara stórkostlegur staður fyrir þennan random hæfileika að geta einfaldað hluti og nýtt skrifin í eitthvað og getað borðað um mánaðarmótin.“ Bragi segist strax hafa fundið sig vel á þessum vettvangi. „Þessar stofur eru auðvitað bara skapandi umhverfi og strúktúrinn þarna er æðislegur. Alltaf nýtt á hverjum degi og ef þú gerir eitthvað drasl þá gleymist það á viku og ef þú gerir eitthvað gott þá man kannski einhver eftir því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni en Bragi ræðir um allt milli himins og jarðar við Snæbjörn. Auglýsinga- og markaðsmál Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Sjá meira
Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Hann er einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg, gríðarlegur áhugamaður um íslenska tungu, stjórnar sjónvarpsþáttum, gefur út bækur og fyllir Háskólabíó alla daga desembermánaðar. Hann lærði ekki að yrkja fyrr en á unglingsárum en gerir það af alefli í dag. Hann lætur hlutina gerast, beitir sér fyrir réttindamálum tón- og textahöfunda og sameinar bissness og list. Hljóðkirkjan gefur út fimm þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum. Eins og áður segir er Bragi einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg en hann kunni ekkert sérstaklega vel við fólk í þeim bransa hér áður fyrr. Fannst þetta alveg glatað „Ég var í raun dreginn inn á auglýsingastofu í viðtal sem þessi gaur sem er alltaf að skrifa á netið og fólk flissar. Hvort það væri ekki hægt að nýta hann eitthvað. Mér fannst þetta alveg glatað sko,“ segir Bragi Valdimar og heldur áfram. „Mér fannst allir á auglýsingastofum vera með einhver kassagleraugu í niður hnepptum skyrtum að selja kókó puffs. Svo fattaði ég að þetta er bara stórkostlegur staður fyrir þennan random hæfileika að geta einfaldað hluti og nýtt skrifin í eitthvað og getað borðað um mánaðarmótin.“ Bragi segist strax hafa fundið sig vel á þessum vettvangi. „Þessar stofur eru auðvitað bara skapandi umhverfi og strúktúrinn þarna er æðislegur. Alltaf nýtt á hverjum degi og ef þú gerir eitthvað drasl þá gleymist það á viku og ef þú gerir eitthvað gott þá man kannski einhver eftir því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni en Bragi ræðir um allt milli himins og jarðar við Snæbjörn.
Auglýsinga- og markaðsmál Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Sjá meira