Kári gaf lítið fyrir ásakanir um leikaraskap: „Þetta er til á teipi“ Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2020 20:01 Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV urðu meistarar meistaranna og fylgdu því svo eftir með sigri á ÍR í kvöld. vísir/hag „Þetta var alls ekki létt og ljúft því fyrstu 25 mínúturnar þá vorum við ekki til staðar. Við fáum á okkur 17 mörk í fyrri hálfleik og það er bara of mikið,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR, 38-31, í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. „Við skorum nóg af mörkum en við þurfum að skipta um varnarleik sem við eigum alla jafna ekkert að þurfa að vera að gera. Sjö marka sigur, við tökum það“. ÍR-liðinu er af flestum spáð frekar neðarlega í deildinni í vetur enda misst mikið af lykilmönnum. „Þeir höfðu engu að tapa. Við erum sigurstranglegri fyrir leikinn og eigum að vera það, lokatölurnar kannski bara eðlilegar en við áttum að vinna stærra. Auðvitað berjast þeir og fara inn í leikinn með enga pressu.“ Kári sagði undirbúning Eyjamanna hafa gengið vel fyrir tímabilið. „Það er allt eins og í lygasögu, við erum bara búnir að vera duglegir. Þetta er mjög skrýtið hvernig allt hefur verið en það er flott að boltinn sé farinn að rúlla og maður heldur varla geðheilsunni ef þetta fer að stoppa aftur.“ Að lokum langaði blaðamanni að vita hvað Kári hefði að segja um þau köll sem komu frá ÍR-bekknum um að hann hefði sýnt leikaraskap þegar einn ÍR-ingurinn var rekinn af velli fyrir brot á Eyjamanninum hrausta. „Þetta er til á teipi Smári minn, þú getur kíkt á þetta,“ sagði Kári glottandi og gaf lítið fyrir þetta tal. Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn unnu fyrsta leik Olís-deildarinnar ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10. september 2020 19:35 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
„Þetta var alls ekki létt og ljúft því fyrstu 25 mínúturnar þá vorum við ekki til staðar. Við fáum á okkur 17 mörk í fyrri hálfleik og það er bara of mikið,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR, 38-31, í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. „Við skorum nóg af mörkum en við þurfum að skipta um varnarleik sem við eigum alla jafna ekkert að þurfa að vera að gera. Sjö marka sigur, við tökum það“. ÍR-liðinu er af flestum spáð frekar neðarlega í deildinni í vetur enda misst mikið af lykilmönnum. „Þeir höfðu engu að tapa. Við erum sigurstranglegri fyrir leikinn og eigum að vera það, lokatölurnar kannski bara eðlilegar en við áttum að vinna stærra. Auðvitað berjast þeir og fara inn í leikinn með enga pressu.“ Kári sagði undirbúning Eyjamanna hafa gengið vel fyrir tímabilið. „Það er allt eins og í lygasögu, við erum bara búnir að vera duglegir. Þetta er mjög skrýtið hvernig allt hefur verið en það er flott að boltinn sé farinn að rúlla og maður heldur varla geðheilsunni ef þetta fer að stoppa aftur.“ Að lokum langaði blaðamanni að vita hvað Kári hefði að segja um þau köll sem komu frá ÍR-bekknum um að hann hefði sýnt leikaraskap þegar einn ÍR-ingurinn var rekinn af velli fyrir brot á Eyjamanninum hrausta. „Þetta er til á teipi Smári minn, þú getur kíkt á þetta,“ sagði Kári glottandi og gaf lítið fyrir þetta tal.
Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn unnu fyrsta leik Olís-deildarinnar ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10. september 2020 19:35 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Leik lokið: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn unnu fyrsta leik Olís-deildarinnar ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10. september 2020 19:35