Mikið hlegið í Seinni bylgjunni þegar þeir ræddu meintan leikaraskap hjá KKK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2020 11:00 Kári Kristján Kristjánsson glotti þegar hann var spurður út í atvikið og strákarnir í Seinni bylgjunni hlógu mikið. Mynd/samsett Kári Kristján Kristjánsson er hraustur maður sem lætur finna vel fyrir sig á línunni. Það fór því ekki vel í marga ÍR-inga að sjá hann hrynja í gólfið í leik ÍR og ÍBV. Seinni bylgjan fór betur yfir þetta atvik. „Einn af þeim sem fékk að heyra það úr stúkunni í Breiðholtinu var hinn svínsæli Kári Kristján, KKK. Smári Jökull, okkar maður, heyrði aðeins í Kára,“ byrjaði Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um leikaraskap Kára Kristjáns Kristjánssonar í leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla. „Það var hasar í mönnum hérna í seinni hálfleik og ÍR-ingarnir voru að kalla eftir leikaraskap á þig, Er eitthvað til í því?“ spurði Smári Jökull Jónsson, Kára eftir leik. „Þetta er á teipi Smári minn. Þú getur kíkt á þetta,“ svaraði Kári Kristján Kristjánsson og glotti. Henry Birgir sýndi atvikið og spurði síðan sérfræðinga sína um það hvort að þetta væri leikaraskapur eða ekki. „Þessi maður er búinn að vera lyfta heilu og hálfu klettunum í sumar,“ skaut Henry Birgir inn í. „Til þess að bjarga Kára út úr þessu þá er þetta ekki leikaraskapur heldur eru þetta ýkjur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar en við það sprungu allir úr hlátri. „Jói, við vitum það allir að þetta var ekkert annað en leikaraskapur. Þetta er bara hálfvandræðalegt en bráðfyndið engu að síður,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Það má finna umfjöllunina um meintan leikaraskap Kára Kristjáns hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meintur leikaraskapur Kára Kristjáns Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson er hraustur maður sem lætur finna vel fyrir sig á línunni. Það fór því ekki vel í marga ÍR-inga að sjá hann hrynja í gólfið í leik ÍR og ÍBV. Seinni bylgjan fór betur yfir þetta atvik. „Einn af þeim sem fékk að heyra það úr stúkunni í Breiðholtinu var hinn svínsæli Kári Kristján, KKK. Smári Jökull, okkar maður, heyrði aðeins í Kára,“ byrjaði Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um leikaraskap Kára Kristjáns Kristjánssonar í leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla. „Það var hasar í mönnum hérna í seinni hálfleik og ÍR-ingarnir voru að kalla eftir leikaraskap á þig, Er eitthvað til í því?“ spurði Smári Jökull Jónsson, Kára eftir leik. „Þetta er á teipi Smári minn. Þú getur kíkt á þetta,“ svaraði Kári Kristján Kristjánsson og glotti. Henry Birgir sýndi atvikið og spurði síðan sérfræðinga sína um það hvort að þetta væri leikaraskapur eða ekki. „Þessi maður er búinn að vera lyfta heilu og hálfu klettunum í sumar,“ skaut Henry Birgir inn í. „Til þess að bjarga Kára út úr þessu þá er þetta ekki leikaraskapur heldur eru þetta ýkjur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar en við það sprungu allir úr hlátri. „Jói, við vitum það allir að þetta var ekkert annað en leikaraskapur. Þetta er bara hálfvandræðalegt en bráðfyndið engu að síður,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Það má finna umfjöllunina um meintan leikaraskap Kára Kristjáns hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meintur leikaraskapur Kára Kristjáns
Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni