Fékk litla leiðréttingu sem einstæð móðir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2020 10:31 Halldóra Geirharðs hefur leikið nokkur hundruð hlutverk. Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september. Rætt var við Halldóru í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið en hún hefur allt í allt tekist á við um fjögur hundruð hlutverk. Sindri Sindrason fékk sér morgunkaffið með leikkonunni í síðustu viku. Hún segist verið orðin a-manneskja með aldrinum. „Mér finnst þetta svo dýrmætur tími áður en allir hinir vakna,“ segir Halldóra. Dóra útskrifaðist úr Leiklistaskóla Íslands árið 1995 en hún var einstæð tveggja barna móðir á sínum tíma áður en hún kynnist núverandi eiginmanni sínum. „Þegar þú ert einstæð móðir þá sér stundum fólk ekki til þín og þú getur gert hluti á kostnað barnsins og það er ekkert vitni sem hjálpar þér að leiðrétta í stund og stað. Því maður þarf oft leiðréttingu hvernig maður kemur fram við börnin sín. Þess vegna er voðalega gott þegar það eru tveir.“ Alltaf verið rosalega dugleg Hún segist hafa orðið hljóðfæraleikari ef hún hefði ekki farið út í leiklist. Hún giskar á að hafa tekið að sér 300-500 hlutverk á sínum farsæla ferli. „Ég er rosalega dugleg og var einstæð móðir í sjö ár og kann alveg að róa. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir mig að fara í frí og fara á stað þar sem enginn nær í mig.“ Hún horfir nokkuð til útlanda og langar að fá að vinna meira þar. „Ég horfi töluvert til Skandinavíu og hugsa alveg að það þurfi að vera íslensk leikkona í þessum skandinavísku seríum.“ Halldóra á sér fyrirmynd í leiklistinni. „Fyrsta fyrirmyndin mín er Edda Björgvins. Öll þessi Áramótaskaup, ég átti þetta á videospólu og horfði á þetta aftur og aftur.“ Hún segist vera nokkuð pólitísk. „Ég myndi segja að mín stjórnarskrá sem barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna.“ Dóra mun koma fram í gamanþáttunum Eurogarðurinn á Stöð 2 í vetur. „Ég er að leika í einum þætti og ég var svo þakklát fyrir að fá að koma. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að leika með þessum grínleikurum sem við eigum, sem eru Anna Svava, Auddi, Steindi, Dóri DNA og Jón Gnarr. Þetta fólk, það er allt upp á líf og dauða og það er ekki ein sena sem þau fara ekki 170 prósent inn í hana.“ Hér að neðan má sjá innslagið um Halldóru. Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira
Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september. Rætt var við Halldóru í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið en hún hefur allt í allt tekist á við um fjögur hundruð hlutverk. Sindri Sindrason fékk sér morgunkaffið með leikkonunni í síðustu viku. Hún segist verið orðin a-manneskja með aldrinum. „Mér finnst þetta svo dýrmætur tími áður en allir hinir vakna,“ segir Halldóra. Dóra útskrifaðist úr Leiklistaskóla Íslands árið 1995 en hún var einstæð tveggja barna móðir á sínum tíma áður en hún kynnist núverandi eiginmanni sínum. „Þegar þú ert einstæð móðir þá sér stundum fólk ekki til þín og þú getur gert hluti á kostnað barnsins og það er ekkert vitni sem hjálpar þér að leiðrétta í stund og stað. Því maður þarf oft leiðréttingu hvernig maður kemur fram við börnin sín. Þess vegna er voðalega gott þegar það eru tveir.“ Alltaf verið rosalega dugleg Hún segist hafa orðið hljóðfæraleikari ef hún hefði ekki farið út í leiklist. Hún giskar á að hafa tekið að sér 300-500 hlutverk á sínum farsæla ferli. „Ég er rosalega dugleg og var einstæð móðir í sjö ár og kann alveg að róa. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir mig að fara í frí og fara á stað þar sem enginn nær í mig.“ Hún horfir nokkuð til útlanda og langar að fá að vinna meira þar. „Ég horfi töluvert til Skandinavíu og hugsa alveg að það þurfi að vera íslensk leikkona í þessum skandinavísku seríum.“ Halldóra á sér fyrirmynd í leiklistinni. „Fyrsta fyrirmyndin mín er Edda Björgvins. Öll þessi Áramótaskaup, ég átti þetta á videospólu og horfði á þetta aftur og aftur.“ Hún segist vera nokkuð pólitísk. „Ég myndi segja að mín stjórnarskrá sem barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna.“ Dóra mun koma fram í gamanþáttunum Eurogarðurinn á Stöð 2 í vetur. „Ég er að leika í einum þætti og ég var svo þakklát fyrir að fá að koma. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að leika með þessum grínleikurum sem við eigum, sem eru Anna Svava, Auddi, Steindi, Dóri DNA og Jón Gnarr. Þetta fólk, það er allt upp á líf og dauða og það er ekki ein sena sem þau fara ekki 170 prósent inn í hana.“ Hér að neðan má sjá innslagið um Halldóru.
Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira