Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 22:00 Þrátt fyrir ungan aldur er Biles ein sigursælasta fimleikastjarna sögunnar. Pat Scaasi/Getty Images Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Samskipti hennar og sambandsins komu til með því að fimleikasambandið óskaði henni til hamingju með 23 ára afmælið. Eftir að hafa hrósað henni í hástert þá var svar Biles við færslunni töluvert kaldara. „Hvernig væri að þið mynduð vekja undrun mína og gera það sem er rétt ... gera sjálfstæða rannsókn.“ how about you amaze me and do the right thing... have an independent investigation https://t.co/58Gc9QUk76— Simone Biles (@Simone_Biles) March 14, 2020 Biles er þar með að vitna í mál Larry Nassars, eins skæðasta kynferðisbrotamann síðari ára. Alls ku Nasser hafabrotið á 150 fimleikakonum síðustu 20 ár. Þá var hann dæmdur fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum árið 2017 og fyrir að hafa misnotað börn. Fimleikasamband Bandaríkjanna hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa aldrei látið framkvæma sjálfstæða rannsókn á brotum Nassars. Í staðinn sættist það á að greiða fórnarlömbum hans samtals 215 milljónir bandaríkjadala. Sambandið var lýst gjaldþrota seinnihluta árs 2018 vegna málsins. Fimleikar Ólympíuleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Bandaríkin Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Sjá meira
Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Samskipti hennar og sambandsins komu til með því að fimleikasambandið óskaði henni til hamingju með 23 ára afmælið. Eftir að hafa hrósað henni í hástert þá var svar Biles við færslunni töluvert kaldara. „Hvernig væri að þið mynduð vekja undrun mína og gera það sem er rétt ... gera sjálfstæða rannsókn.“ how about you amaze me and do the right thing... have an independent investigation https://t.co/58Gc9QUk76— Simone Biles (@Simone_Biles) March 14, 2020 Biles er þar með að vitna í mál Larry Nassars, eins skæðasta kynferðisbrotamann síðari ára. Alls ku Nasser hafabrotið á 150 fimleikakonum síðustu 20 ár. Þá var hann dæmdur fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum árið 2017 og fyrir að hafa misnotað börn. Fimleikasamband Bandaríkjanna hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa aldrei látið framkvæma sjálfstæða rannsókn á brotum Nassars. Í staðinn sættist það á að greiða fórnarlömbum hans samtals 215 milljónir bandaríkjadala. Sambandið var lýst gjaldþrota seinnihluta árs 2018 vegna málsins.
Fimleikar Ólympíuleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Bandaríkin Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Sjá meira