Vildu sýna á fallegan hátt líkamlega og andlega nánd milli karlmanna Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2020 13:30 Tvö dónaleg haust gefur út nýja plötu á næstunni. Hljómsveitin Tvö dónaleg haust fagnar 30 ára starfsafmæli á þessu ári. Einnig slagar í tuttugu ár frá útkomu síðustu plötu sveitarinnar Mjög fræg geislaplata sem innihélt lög eins og Ljóti karlinn og Prakkararastrákur. Í tilefni af því, stöðugum tónlistarlegum þorsta og þörfinni fyrir að skapa saman hefur sveitin nú í þrjú ár unnið að nýrri plötu um persónulega nústöðu sína í framrás tímans. Sú plata ber nafnið Miðaldra og er hárbeitt og húmorísk skoðun á veruleika okkar sem miðaldra karlmanna. Lagið Ég er til er fyrsta lagið sem var samið fyrir plötuna Miðaldra. Guðmundur Ingi, söngvari samdi lag og texta og segir: „Lagið er óður til þessarar 30 ára vináttu. Við, þessi 6-7 manna kjarni í Tveimur dónalegum haustum tókum algeru ástfóstri hver við annan þegar við kynntumst í Menntaskólanum á Akureyri. Við byrjuðum að rotta okkur saman þarna um 1990, þegar Sigfús trommari, sem er árinu yngri en við byrjaði í skólanum. Síðan þá höfum við farið saman í gegnum lífið, gegnum súrt og sætt, gleði og sorg og það magnaða við þennan vinskap er hversu sterkur sköpunarkraftur og lífshúmor er í honum. Í dag erum við búsettir í þremur löndum og einn á Akureyri, en ef það er gigg, mæta menn ef þeir eiga einhvern lífsins möguleika á því,“ segir Guðmundur. Tryggvi Már gítarleikari og Ómar Örn básúnuleikari leikstýrðu myndbandinu og Tryggvi og Ernir Ómarsson bera ábyrgð á myndatöku en Tryggvi sá um eftirvinnslu og klippingu. Ómar og Tryggvi segja um myndbandið: „Okkur langaði að fanga kjarnann í þessari vináttu. Okkur langaði í myndband sem sýndi á fallegan hátt að líkamleg og andleg nánd milli karlmanna er falleg og ekki feimnismál, að miðaldra karlmannslíkami er fallegur með allri þeirri lífsreynslu sem á honum má sjá. Einnig þessa ungæðislegu orku og gleði sem sprettur alltaf fram þegar við hittumst. Það má jafnvel segja að barnsleg einlægni og sköpunarþörf losni úr læðingi þegar við komum saman. Aldurinn hefur svo sannarlega ekki tekið það frá okkur,“, segja þeir félagar hlæjandi. Platan Miðaldra er væntanleg í lok september. Útgáfutónleikar sveitarinnar fara fram á Hard Rock laugardaginn 7. nóv næstkomandi. Hér að neðan má sjá myndbandið. Klippa: Tvö dónaleg haust - Ég er til Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Frambjóðendum gekk misvel í hraðaspurningum Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Hljómsveitin Tvö dónaleg haust fagnar 30 ára starfsafmæli á þessu ári. Einnig slagar í tuttugu ár frá útkomu síðustu plötu sveitarinnar Mjög fræg geislaplata sem innihélt lög eins og Ljóti karlinn og Prakkararastrákur. Í tilefni af því, stöðugum tónlistarlegum þorsta og þörfinni fyrir að skapa saman hefur sveitin nú í þrjú ár unnið að nýrri plötu um persónulega nústöðu sína í framrás tímans. Sú plata ber nafnið Miðaldra og er hárbeitt og húmorísk skoðun á veruleika okkar sem miðaldra karlmanna. Lagið Ég er til er fyrsta lagið sem var samið fyrir plötuna Miðaldra. Guðmundur Ingi, söngvari samdi lag og texta og segir: „Lagið er óður til þessarar 30 ára vináttu. Við, þessi 6-7 manna kjarni í Tveimur dónalegum haustum tókum algeru ástfóstri hver við annan þegar við kynntumst í Menntaskólanum á Akureyri. Við byrjuðum að rotta okkur saman þarna um 1990, þegar Sigfús trommari, sem er árinu yngri en við byrjaði í skólanum. Síðan þá höfum við farið saman í gegnum lífið, gegnum súrt og sætt, gleði og sorg og það magnaða við þennan vinskap er hversu sterkur sköpunarkraftur og lífshúmor er í honum. Í dag erum við búsettir í þremur löndum og einn á Akureyri, en ef það er gigg, mæta menn ef þeir eiga einhvern lífsins möguleika á því,“ segir Guðmundur. Tryggvi Már gítarleikari og Ómar Örn básúnuleikari leikstýrðu myndbandinu og Tryggvi og Ernir Ómarsson bera ábyrgð á myndatöku en Tryggvi sá um eftirvinnslu og klippingu. Ómar og Tryggvi segja um myndbandið: „Okkur langaði að fanga kjarnann í þessari vináttu. Okkur langaði í myndband sem sýndi á fallegan hátt að líkamleg og andleg nánd milli karlmanna er falleg og ekki feimnismál, að miðaldra karlmannslíkami er fallegur með allri þeirri lífsreynslu sem á honum má sjá. Einnig þessa ungæðislegu orku og gleði sem sprettur alltaf fram þegar við hittumst. Það má jafnvel segja að barnsleg einlægni og sköpunarþörf losni úr læðingi þegar við komum saman. Aldurinn hefur svo sannarlega ekki tekið það frá okkur,“, segja þeir félagar hlæjandi. Platan Miðaldra er væntanleg í lok september. Útgáfutónleikar sveitarinnar fara fram á Hard Rock laugardaginn 7. nóv næstkomandi. Hér að neðan má sjá myndbandið. Klippa: Tvö dónaleg haust - Ég er til
Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Frambjóðendum gekk misvel í hraðaspurningum Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp